Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 491
UM BÓKAHÚS LATÍNDSKÓLANS.
485
skuvf) á þab, fyr en vér einnig meb næstu ferb höfum fengib 1867.
álit ybar útaf skjali því, er hingab hefir borizt siban og fylgir 9. nóvember.
bréfi þessu, þar sem Klentz timburmeistari, er ábur hefir sókt
um ab fá endurgoldinn skaba þann, er hann hefir haft af
ab hyggja bókahúsib, sendir stjórnarrábinu tvö vottorb, sem
einnig fylgja í stabfestu eptirriti meb bréfi þessu, um þann hluta
skabans, sem leibir af ab hann tók vib grjóti því, er Sverrir
Kunólfsson, steinhöggvari, hafbi lagt til.
60. Bref dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 12. nóvember.
yfir íslamli, um skilning á tilskipuninni um vegina
á íslandi 15. marzmán. 1861.
I bréfi dagsettu 9. októbermán. f. á. hafib þér, herra
stiptamtmabur, skýrt frá ástandi veganna i suburamtinu, og um
leib vikib á ýmsa galla, er ybur virbast vera á ákvörbununum
í vegatilskipuninni 15. marzmán. 1861, er lúta ab því ab koma
á nýtilegum þjóbvegum í landinu, og einkum á þab, hversu
æskilegt þab væri, ab uppástungurnar um abgjörb á þjóbveg-
unum skuli samdar fyrir hvert amt um sig, en ekki hverja
sýslu, og ab vegabótagjaldib úr öllum sýslunum skuli renna í
sameiginlegan vegabótasjób, og ab amtmönnunum væri ieyft ab
taka fé til láns, til þess ab koma þjóbvegunum eins fljótt og
verbur í þab horf, sem tilskipunin ákvebur. Hafib þér sér í
lagi tekib fram, ab ein sýsla í suburamtinu, þab er ab segja
Gullbringu- og Kjósarsýsla, sé mjög illa stödd ab því er snertir
þjóbvegi þá, sem liggja um hana, og ab þér fáib ekki séb, ab
þessari sýslu muni nokkurntíma takast ab koma þjóbvegum sín-
nm í lögbobib horf, nema hún fái abstob af vegabótagjaldinu
úr hinum sýslunum, en ab ybur, eptir ybar skilningi á ákvörb-
ununum í tilskipuninni frá 1861, virbist ísjárvert ab veita slíka
hjálp, á meban ekki er búib ab koma öllum þjóbvegunum í
hinum sýslunum í þab stand, sem lögbobib er.
33