Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Side 507
UM EITURSKEYTI VIÐ HVALVEIÐAR.
501
drepa hvali á eitri, og skýra frá, hverskonar eitur haft er í
hyggju ab brúka.
Meb því a& hvalaveiharnar ekki heppnufeust félaginu vel í
fyrra, varb þab ab taka til íhugunar ab beita hverju því bragbi,
er líklegt þækti ab styddi ab því, ab áformib hefbi betri
árangur, og þar á mebal bar á góma, ef til vildi, ab brúka
eitur, Academie des sciences á Frakklandi gaf árib 1866
nákvæma skýrslu um eitrib og brúkun þess, og sést á henni,
ab þessi abferb til ab drepa hvali hefir heppnazt vel vib strend-
urnar á byggbum löndum í öbrum heimsálfum, t. a. m. Kalí-
forníu, Kamschatka og Astralíu, án þess ab hún hafi ollab
neinum slysum, hvorki mönnum þeim, hem hafa brúkab eitrib
til þess ab drepa hvalina meb, né heldur, ab menn vita, þeim,
sem hagnýta sér hvali, er reka upp á strendurnar, og ekki
hefir heldur stjórninni í neinu af hinum miklu sjóveldum fundizt
ástæba til ab banna þessa abferb ab drepa hvali. Vegna þessa
gat félagib ekki vílab fyrir sér, mebal annara veibibragba, er
þab hugsabi sér ab hafa vib til þess ab framkvæma áform sitt,
ab brúka eitur, ef svo bæri undir, en þó ekki fyr en í síbustu
lög.
En þegar sá okkar undirskrifabra, sem er framkvæmdar-
forstjóri fiskifélagsins, fór frá Islandi í haust, var honum ekki
fullkunnugt um áhrif slíks eiturs, þá er þab hefbi læst sig um
hvalina, og hann áleit þab því skyldu sína, ab minnsta kosti
ábur en farib væri ab brúka eitrib, ab gjöra þab heyrum kunn-
ugt á Islandi, og ab borga landsmönnum út. í peningum and-
virbib fyrir þann hluta af hvölunum, er reka á land, sem er
eign þeirra. þegar hann talabi vib menn í þeim hérubum
landsins, þar sem hann dvaldi, um málefni þetta, létu þeir {
Ijósi, ab þeir væru ánægbir meb 3 rd. í peningum fyrir hverja
alin af hvölunum, þar sem menn fengju þessa borgun án þess
ab þurfa ab vanrækja abra vinnu , sem á lægi, og án annarar
fyrirhafnar, en ab festa hvalinn á land og gefa vitneskju um
þab.
A fréttum þeim , sem nýlega eru komnar frá íslandi, sést
samt, ab menn í öbrum hérubum landsins, bæbi embættismenn-
18G8.
27. marz.