Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 514
508
UM ELTURSKEYTI VIÐ HVALVEIÐAR.
1808. rúbib segir, ab bob félagsins um ab gjöra fyrst tilraunir meb
27. marz. nokkrum lwölum sé ekki full-tryggjandi, af því a& |)ab mundi
þurfa langa runu af tilraunum og mjög yfirgripsmikla reynslu,
til þess ab komast ab fastri niburstöbu í þessu efni, þá verbur
ekki komib meb neinar mótbárur á móti því, þegar litib er á
málib frá heilbrigbisrábsins sjónarmibi, en allt öbru rnál^, er ab
gegna fyrir félagib. Vér leyfum oss því oss í hag ab skýrskota
til þeirra orba heilbrigbisrábsins: tlab í eiturblöndu þeirri, sem
á ab nota vib hvalaveibarnar, sé ekki svo mikib af abalefninu,
stryknín, í samanburbi vib líkamsstærb dýra þeirra, sem hún
er ætlub, ab neinn háski geti verib búinn af ab neyta kjötsins
af dýri því, sem drepib væri, og meira ab segja, ab menn mundu
varla kenna eitursins ab neinum mun, ef búizt yrbi vib, ab
i, z
þab alveg samlagabist likama dýrsins og' dreifbist um haun
allan”. þab sem gæti orbib hættulegt er þá ab eins kjötib í
sárinu og í kringum þab,, þar stím eitrib ab heilbrigbisrábsins
hyggju kynni ab safnast fyrir. En ef nú yrbi sýnt fram á,
ab þab kjöt getur heldur ekki orbib hættulegt, þá verbur ekki
eptir nein hætta af ab brúka eitrib. Sárib verbur annabhvort
opib, ef ab kúlan springur nokkub utarlega, eba lokab, ef
ab hún springur innarlega í hvalnum.
Sé sárib lokab, byrjar rotnanin fjarskalega fljótt, einkum
þar um, sem kúlan hefir sprungib og púbrib hefir gjört mikib ab.
Sé sárib opib kemst sjórinn tálmunarlaust ab og skolar
burtu eiturögnunum, sem renna mjög fljótt.
Eotnanin byrjar svo miklu fljótar í þessum skepnum, þó
ab þær volkist um í sjónum, sökum þessa ógnarlega hita,
sem myndast innan í þeim vegna stærbarinnar. þegar vér
höfum skorib hvali, höfum vér komizt ab raun um, ab hitinn
innan ab er svo mikill, ab ábur en sólarhringur er libinn frá
því ab hvalurinn var drepinn, er kjötib ab innanverbu reglulega
brunnib, svo ab þab er orbib ab ösku-graut. þab getur ekki
verib umtalsmál ab hagnýta sér þetta kjöt, og því síbur kjötib
kringum sárib, þar sem kúlan hefir sprungib, sem enn þá meiri
rotnan er í. þegar fslendingar hagnýta sér kjötib af reknum
hval, skera þeir einungis hib yzta af, sem enn þá er stinnt og