Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 521
DM VÖRUFLUTNÍNGA HAFNA Á MILLI. 515
milli í konungsríkinu án tillits til lestatals þeirra, þannig, ab
gætt væri hinna alraennilegu ákvar&ana, sera gilda um slíkar
siglingar. En eins og kunnugt er, þá er lagt í 3. grein laganna
15. aprílmán. 1854 um siglingar og verzlun á íslandi líkt bann á
móti því, ab utanríkisskip 15 lesta og þaban af minni sé höfb
til vöruflutninga hafna á milli á íslandi og milli íslands og
konungsríkisins, eins og bann þab, sem stjórninni í fyr nefndum
lögum 14. aprílmán. 1865 er veitt heimild til ab leysa undan
meb samningum vib útlend ríki. Og meb J)ví ab hlotizt gæti
af því, ef slíkir samningar, sem gjörbir kunna ab vera, ekki
mættu ná til vöruflutninga milli Islands og Danmerkur, ab skip
meb dönsku flaggi yrbu þá af hagsmunum þeim, sem þau annars
gætu orbib abnjótandi fyrir slíka samninga, skrifabist abalskatta-
stjórnin á vib fjárstjórnina um málefni þetta, og stakk því næst
uppá vib dómsmálastjórnina, ab hún leitabist vib ab bæta úr
þessum meinbugum meb því ab bera málib undir alþingi og
koma á stab lagabobi, er léti heimild þá, sem stjórninni er veitt
í lögunum 14. aprílmán. 1865, ab minnsta kosti líka ná til
vöruflutninga milli íslands og konungsrikisins. Samkvæmt þessu,
og af því ab dómsmálastjórninni fyrir sitt leyti virtist ástæba
sú, sem abalskattastjórnin hafbi tekib fram, mæla fram meb ab
láta heimild þessa einnig ná til vöruflutninga hafna á milli
á Islandi, og þab því fremur, sem meb þessari fyrir hugubu
rábstöfun ab eins er stigib einu feti lengra í þá stefnu, sem
gengib hefir verib í meb hinum fyrri lagabobum, sem hafa lotib
ab ab leysa íslenzku verzlunina úr höptum þeim, sem hún hefir
verib bundin — þá var fenginn konungsúrskurbur um, ab leggja
mætti lagafrumvarp þab, sem hér er ab framan, fyrir alþingi.
Samkvæmt þessu var lagafrumvarpib meb ástæbum lagt
fyrir alþingi árib sem leib, og í þegnlegu álitsskjali1 sínu um
frumvarpib hefir þingib mælt fram meb, ab þab verbi gjört ab
lögum, og ab eins stungib uppá tveim lítilvægum orbabreytingum
í íslenzka textanum.
En meb því, ab lagafrumvarp þetta ekki ab eins á vib
1868.
17. april.
’) Sjá Tíðindi frá alþingi 1867, II, 249,—50. bls.