Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 536
530
UM VEGABÆTUK í KEYKJAVÍK.
fyrir þetta ár til vegabóta, a& ö&ru leytinu, aí) málefnib hafi
þurft brábra úrslita, þar sem bæjarstjórnin var búin aö setja
vegargjörfeina til uppbo&s, mebal annars uppá þann skilmála, ab
hún skyldi af hendi leyst innan '15. júlímán. þ. á.
Um þetta skal yfeur kunngjört yfeur til lei&beiningar, afe
stjórnarráfeife hér mefe fellst á afegjörfeir yfear í þessu efni.
15. júní. 25. Útdráttur xír bréfi dórasmálastjórnarinnar til amt-
mannsins yfir norður- og austurumdæminu, um
aukaútsvar kaupmanns á Akureyri.
í bréfi 6. júlímán. f. á. beiddist dómsmálastjórnin álits
yfear, herra amtmafeur, um bréf frá bæjarfógetanum á Akur-
eyri, er hingafe haffei borizt beina leife, þar sem hann, útaf því
afe Popp kaupma&ur haffei tekife sér bólfestu í kaupsta&num
sem verzlunarmafeur, skömmu eptir afe búife var afe jafna nifeur
aukaútsvarinu fyrir fardagaárife 1866—67, bifeur um úrskurfe
stjórnarráfesins um, hvort afe bæjarfulltrúarnir í téfeum kaupstafe
eigi mefe afe jafna útsvari til fátækra á þá, sem taka sér ból-
festu í bænum, eptir afe hinni almennu ni&urjöfnun er aflokiö,
og ber sig sumpart upp undan því, afe þér hafife skorazt und-
an afe leggja úrskurfe á málefni þetta, — — — — — — —
— —. Nú hafife þér, herra amtmafeur, skýrt frá í bréfi 14.
aprílmán. þ. á. afe bæfei sé þafe, afe spurningu þeirri, sem
greindur embættismafeur hefir borife upp, verfei ekki svarafe á
þann hátt, afe gefin sé regla, er eigi vife öll tilfelli, heldur
verfei í hvert skipti a& fara eptir öllum atvikum, sem afe liggja,
og afe þér heldur ekki hafiö getafe lagt úrskurfe á þafe tilfelli,
sem hér ræfeir um, þar sem yfeur var ókunnugt um efnahag
Popps kaupmanns og ástæfeur yfir höfufe afe tala — — — —.
Um þetta skal yfeur, hvafe málefnife sjálft snertir, til vitundar
gefife, yfeur til leifebeiningar og til þess afe þér kunngjörife þafe,
afe þafe liggur beinlinis í efeli álaganna til bæjar- og sveitarþarfa,
1868.
12. júní.