Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 557
TILSKIPAN DM SPÍTALAHLDTI.
551
stungi?) er uppá til þess ab sýna, ab þab sé ekki nóg, ab skipib
sé gjört út, heldur eigi þab einnig ab hafa verib haft til
fiskiveiba. En orbin: „gjörb eru út á fiskiveibar á Islandi11 voru
sett meb ásettu rábi, til þess ab sýna, ab þab er ab eins af
þeim skipum og bátum, sem gjörb eru út í iandinu sjálfu á
fiskiveibar, ab gjaldib átti ab greibast, en ab aptur á móti ekki
átti ab gjalda |)ab af skipum þeim, sem send eru frá Dan-
mörku til íslands á fiskiveibar, og ástæban til þessa var sú, ab
þab væri ósanngjarnt ab krefjast gjaldsins af þess konar skipum,
sem líka hafa hingab til verib laus vib þab, þar sem þegar er
búib ab greiba hib vanalega lestagjald af þeim, 2 rd. fyrirhverja
kaupskipalest. Eins og greinin er orbub í íslenzka textanum á
frumvarpi alþingis, heyra ])essi skip einnig undir lagabobib, en
meb því ekki virbist hafa verib til þess ætlazt, ab minnsta
kosti er alls ekki vikib á þab í umræbunum, þókti réttast, til
ab byrgja fyrir allan misskilning, ab breyta þessari málsgrein
þannig: „sem gjörb eru út og höfb til fiskiveiba á fslandi11.
þiessum orbum í öbrum kafla hinnar nýju greinar, sem al-
þingi stakk uppá (3. grein): „en sé enginn þeirra innanhrepps,
skal f'ormabur gjalda, sem fyr segir“, var sleppt úr sem óþörfum,
af því ab þab er vitaskuld, ab reglan í enda fyrstu málsgreinar
einnig hlýtur ab eiga vib um þetta tilfelli. Ab öbru leyti var
greinin tekin óbreytt, og var þess þó getib einkum um ákvörb-
unina í þribju málsgreininni, ab hún ab vísu væri ab mörgu
leyti móthverf hinni almennu reglu, sem sett er í 4. grein, en
ab þab virtist samt réttast ab setja þab ekki fyrir sig, meb því
ab ákvörbunin væri vel til fallin í sjálfri sér.
Stjórnarrábinuþókti ekki neitt ámótiþví, ab fallastá breytingar
þær, sem til eru færbar í 3. og 4. staflib; samt virtist betur
til fallib, eins og konungsfulltrúi hafbi stungib uppá, ab ákveba
ab Iskrár þær, sem um er rædt í 3. grein frumvarpsins (4.
grein hjá alþingi) skuli lagbar fram fyrir sýslumennina ekki
seinna en viku fyrir manntalsþiiigin, svo ab þeim veitist nægur
túni til ab yfirlíta þær og rannsaka.
þar sem alþingi stakk uppá (5. staflib hér ab framan), ab
ákvarbanir þær, sem gilda á íslandi um tíundarsvik, og opib
II. 38
1868.
12. ágúst.