Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 563
UM AÐ KONUNGUR HAFI TEKIÐ APTUR VIÐ STJÓIiN. 557
51. Konungleg Auglýsing um, aðkonungur hafl aptur tekið
við ríkisstjórninni.
Yér Kristján hinn Níundi o. s. frv. Gjörura konnugt: Nú
er Vér erum aptur heim komnir úr ferh Vorri til útlanda, kunn-
gjörum Vér Vorum kæru og trúu þegnum hér meb, ab Vér höfum
Sjálfir í dag tekib vib ríkisstjórninni, er í fjærveru Vorri hefir
verib falin á hendur Vorum ástfólgna sjni, hans konunglegu tign
Kristjáni Vilhjálmi Fribriki Karli konungsefni, samkvæmt brába-
birgbalögum 10. f. m.
sett 1. f. m., um framfœrslurétt ekkjunnar Margrétar Jdnasdótlur
frá Grimstöðum í Breiðuvík; játar hinn síðast nefndi embættis-
maður par að vísu, að maður Margrétar, Jón sálugi Jónsson, sé
fæddur á Snorrastöðum i Jíolbeinstaðahrepp, en biður fió um, að
áður en lagður sé úrskurður á rnálið fyrir fullt og allt, verði gjörð
itarlegri rannsókn um dvöl Jóns annarstaðar, einkum á Skarðs-
strönd í Dalasýslu, og bafið þér jvví æsltt þess, að ef að ekki
megi nú þegar leggja úrskurð á málið fyrir fullt og allt, þá verði
pví þó fyrst um sinn ráðið svo til lykta, að Margrét Jónasdóttir
fái framfærslu af líolbeinstaðabrepp, og að honum verði gjört að
skyldu að endurgjalda styrk þann, er hún hefir fengið fyrirfram
af Breiðuvíkurhrepp, 24 vættir 20 fiska að upphæð.
Útaf þessu læt eg ekki hjáliða að tilkynna yður, herra sýslumaður,
það sem hér fer á eptir, til þess að þér gjörið ráðstafanir þær,
sem við þarf:
Eptir að amtið samkvæmt áskorun yðar hafði boðið sýslu-
manninum i Dalasýslu mcð bréfi i. okt. f. á., að halda reglulegt
próf um dvöl Jóns heitins Jónssonar i Skarðsstrandarhrepp, þar
sem liklegt var af mörgum ástæðum að hann hefði áunnið sér
framfærslúrétt, hefir téður sýslumaður með bréfi 31. s. m., er eg
tók við 17. nóv. þar á eptir, sent hingað eptirrit af prófinu ásamt
nokkrum öðrum fylgiskjölum um þctta mál. Með þcssu prófi
verður nú að álíta sannað, að opt nefndur Jón Jónsson hafi átt
dvöl i Skarðsstrandarhrepp sem kaupamaður um slátlinn sumarið
1844, og farið þaðan aptur um hauslið suður í Snæfellsnessýslu,
þaðan sem hann var kominn, og að hann næsta vor 1815 hafi farið
vistferlum í Skarðsstrandarhrepp, þar hafi hann verið sem hjú sam-
1868.
1. septbr.