Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 581
1851—1868.
EMBÆTTA VEITINGAR, NlFNBÆTUK 0. FL.
•575
17. janúar:
28. jannar:
27. febr.:
s. d.:
s. d.:
5. maí:
s. d.:
14. júlí:
17. ágúst:
21. septbr.:
s. d. :
10. oktbr.:
13. nóvbr.:
27. desbr.:
Jón hreppstjóri Einarsson á Hóli í Borgarfjar&arsýslu,
Filippus bóndi þorsteinsson á Bjólu í Rangárvallasýslu,
Arni bóndi Einarsson á Vilborgarstöíiumá Vestmannaeyjum, og
Sigurbur bóndi Arnason í Hvammi í Skaptafellssýslu,
sæmdir heiburspeningnum „ærulaun ibni og hygginda<£.
Isaíjarbarsýsla veitt cand. juris Stefáni Björnssyni.
stabfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsett 1. júnímán.
1858, handa síra Birni Jónssyni fyrir Stokkseyri og Kaldabar-
nesi í Arnessýslu.
stabfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsett 12. marz
1858, handa síra Hinrik Hinrikssyni fyrir Skorrastab í Subur-
múlasýslu.
stabfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsett 18. júnímán.
1858, handa síra Pétri Jónssyni fyrir Val])jófstab í Norbur-
múlasýslu.
Páll Melsteb, amtmabur yfir vesturamtinu, skipabur konungs-
fulltrúi á alþingi 1859.
þórbur Jónasson, háyfirdómari í yfirdóminum,
Helgi Thordersen, biskup yfir Islandi,
Pétur Pétursson, prófessor og dr. theol.,
Vilhjálmur Finsen, kansellíráb og land- og bæjarfógetí.
Jón Pétursson, yfirdómari, og
Jón Hjaltalín, landlæknir og dr. med.,
skipabir konungkjörnir al|>ingismenn ;
þorsteinn Johnsen, sýslumabur í Norburmúlasýslu, og
síra þórarinn Kristjánsson, prófastur í Strandasýslu,
skipabir konungkjörnir varaþingmenn.
eand. juris Benedikt Sveinsson, skipabur annar yfirdómari í
yfirdóminum.
Páll Melsteb, amtmabur yfir vesturumdæminu, sæmdur kom-
mandörkrossi dannebrogsorbunnar, og
Vilhjálmur Finsen, kansellíráb og land- og bæjarfógeti,
sæmdur riddarakrossi dannebrogsorbunnar.
Síra Skúla Gíslasyni, presti ab Stóranúpi í Arnessýslu, veitt-
ur Breibabólstabur í Fljótshlíb.
stabfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsett 13. maímán.
1859, handa síra þorkeli Eyjólfssyni fyrir Borg á Mýrum.
stabfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsett 6. aprilmán.
1859, handa síra Fribriki Eggerz fyrir Skarbsþingum í Dalasýslu.
Kristjáni kammerrábi Magnusen, sýslumanni í Dalasýslu, veitt
lausn í náb frá embætti sínu.
stabfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsett 23. septbr.
1858, handa stra Jakob Finnbogasyni fyrir Stabarbakka í
Húnavatnssýslu.
stabfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsett 30. marz
1859, handa síra Gubmnndi Vigfússyni fyrir Melstab í
Húnavatnssýslu.