Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 595
UiM STYRK TIL BISSUKAUPA.
5S9
Útaf þessu skal ySur til vitundar gefib ybur til leibbein- 1869.
ingar, og til þess ab þér auglýsib þab, ab stjórnarrábib veitir ll. febrúar.
skotraannafélagi því, sem stofnab hefir verib í Reykjavík, 100
rd. til þess ab kaupa í(Minie”-bissur fyrir, meb þeim skilmála,
sem þér, herra stiptamtmabur, hafib vikib á, og skal því vib
bætt, ab landfógetanum hefir í dag verib bobib ab borga upp-
hæb þessa af fé því, sem veitt er til óvissra útgjalda handa
Islandi.
7. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 11. febrúar.
yfir íslandi, um foringja fyrir dönskum herskipum,
er hafa stöðvar viö ísland.
Um leib og þér, herra stiptamtmabur, sem konungsfulltrúi
á alþingi árib 1867 hafib sent hingab bænarskrá frá þinginu
um fiskiveibar útlendra manna vib strendur Islands, hafib þér í
álitsskjali ybar um léba bænarskrá, dagsettu 26. septembermán.
1867, álitib tilefni til ab vekja athygli á því, ab þab mundi
vera mjög svo æskilegt, ab fyrir herskip þab, sem þér treystib
ab sent verbi á ári hverju til íslands vegna þess, hversu áríb-
andi þab er, ab danskt herskip hafi stöbvar vib fsland , ab því
er snertir umsjón meb yfirgangi útlendra fiskimanna, verbi
settur sami yfirforingi og sami annar foringi fleiri ár samfleytt,
því ab, þegar þeir fyrsta árib eru búnir ab koma vib á ýmsum
fjörbum í landinu og hafa kynnzt embættismönnunum og vel
metnum mönnum á hinum vibáttumiklu ströndum landsins, þá
mundu þeir hin árin á eptir verba miklu færari um, ab hafa
umsjón meb fiskimönnunum kringum landib.
Nú er dómsmálastjórnin hafir farib þess á leit vib sjólibs-
stjórnina, ab hún framvegis, þegar hún skipar yfirforingja og
annan foringja yfir herskipi því, sem hefir stöbvar vib Island,
taki þessa ósk ybar, herra stiptamtmabur, til greina, eins og
verba má, þá hefir sjólibsstjórnin ab einu leytinu lýst yfir, ab
hún kannist vib, ab þab sé mjög svo æskilegt, ab sent verbi á