Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 611
UM SKIPTING EYJAFJALLAHKEPPS.
605
semda-dúlkinum í forminu , sem ofan nefndur úrskur&ur heíir
mœlt fyrir um, sé skýrt frá því, sem þér hafib vakií) máls á.
22. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um skipting á Eyjafallahrepp í tvo
hreppa.
Meb bréfi dagsettu 28. ágústmán. f. á. hafib þér, herra
stiptamtmaíiur, sent hingaB bænarskrá, þar sem tveir prestar
og tveir hreppstjórar í Eyjafjallahrepp í Rangárvallasýslu sækja
um, a& té&um hrepp veríii skipt í tvo hreppa, er hvor hafi sín
fátækramálefni og sinn þingsta& útaf fyrir sig. HafiS þér skýrt
frá, a& óskin um, a& hreppnum ver&i skipt, hafi kviknaö í
vesturhluta haus, þa& er a& segja í Holts og Stóradals sóknum,
en aptur mæli austurhlutinn, Eyvindarhóla, Skóga og Steina
sóknir fastlega á móti þessari skiptingu. En samkvæmt skýrsl-
um þeim, sam þér hafi& fengi& um málefnið , ver&i& þér samt
a& álíta mjög vel til falli&, a& hreppnum ver&i skipt, því a&
mörg atvik sé til þess — þér hafib einkum tekib fram hinn
mikla fólksfjölda, yfir 1100 manns, stær&ina á hreppnum, óá-
nægju og flokkadrátt me&al hreppsbúa í hvorum hluta hrepps-
ins fýrir sig, og loksins fátæktina — a& þa& skipulag, sem nú
er á sveitarstjórninni gjörist óhagfelt, eins og þa& líka vir&ist
sanngjarnt, a& eystri hlutinn beri sjálfur þyngslin af fátækt-
inni, sem þar er altaf a& fara í vöxt, og a& nokkru leyti er
því a& kenna, a& hreppsbúar þar skipta jör&unum í smábýli
meir en gó&u hófi gegnir. f)ér hafib enn fremur sagt álit y&ar
um, eptir hva&a hlutfalli ætti a& skipta eigum og skuldum
hreppsins, ef þar ab kæmi, því um þa& hefir ekki or&ib komi&
á neinu samkomulagi milli beggja hluta hreppsins, heldur en
um sjálfa skiptinguna á honum, og um þingsta&inn, sem þeir
eiga saman og er í Steina sókn, hafi& þér geti& þess, a& eptir
því, sem samizt hefir þar um, geti a& eins or&i& umtalsmál a&
1869.
9. marz.
9. marz.