Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 622
616 tJM VATNSVEITINGAR í SDÐDRAMTINU.
1869- í Kaupmannahöfn, aí> sfjórnarrá&iö hefir veitt félaginn 150 rd.
10. apríl. styrk til a& lialda áfram a& gefa út 1(Tí&indi um stjórnarmálefni
íslands”, og hefir i dag veriö hlutazt til, a& fé þetta ver&i greidt
féhir&i deildarinnar, Stephensen etazrá&i, úr a&alféhirzlu ríkisins.
15. apríi. 32. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um að maðnr, sem kann til vatnsveit-
inga, verði sendur til suðuramtsins.
Me& bréfi dagsettu 10. desembermán. f. á. hafiÖ ))ér, herra
stiptamtma&ur, sent hingaö bænarskrá frá stjórn húss- og bú-
stjórnarfélags su&uramtsins um, a& gjör&ar ver&i rá&stafanir til
[less, a& ma&ur, sem kann til vatnsveitinga á engjar og af þeim,
ver&i sendur me& styrk úr opinberum sjó&i til Reykjavíkur með
annari gufuskipsfer&inni, til þess a& standa fyrir þess konar
störfum fyrir þá bændur í su&uramtinu, sem vilja skuldbinda
sig fyrir þetta til a& hýsa hann og fæ&a og hafa til handa
honum næga vinnukrapta til þess a& framkvæma slík störf á
jör&um þeirra, og hefir húss- og bústjórnarfélagiö þar a& auki
dregizt á um a& leggja til af efnum sínum 100 rd. a& minnsta
kosti til þessa áforms.
Nú er dómsmálastjórnin hefir skrifazt á vi& hi& konunglega
landbústjórnarfélag um þetta, hefir þaÖ útvegaö mann, er kann
til vatnsveitinga og framskur&ar, Niels Jörgenseu, og fer hann
nú af sta& til íslands me& gufupóstskipinu, sem nú er í búna&i,
og ver&ur þar til hausts, bæ&i til þess a& standa fyrir jar&a-
bótum þeim , sem húss- og bústjórnarfélagiö hefir vikiö á, og
eins, ef menn vilja, til þess a& lei&beina vi& slátt einkum í þvi
ao brúka danska Ijái. Me& því a& gjört er rá& fyrir, a& té&ur
jar&yrkjuma&ur ver&i hýstur og fæddur, me&an hann dvelst á
íslandi, á þeim heimilum, þar sem tilsögn hans veröur notuö,
svo a& dómsmálastjórnin og hi& konunglega landbústjórnarfélag
hafi engan kostnaö af því, a& honum hefir veriö lofa& vi&urværi
ókeypis, og a& húss- og bústjórnarfélagi& muni borga áhöld