Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 623
UM VATNSVEITINGAR í SUÐORAMTINU. 617
þau, er hann hefir me& sér, aö svo miklu leyti sem þau 1869-
verÖa ekki dýrari en 100 rd., h'efir honum veriö lofaÖ, auk 15. april.
viöurværis og feröakostnaöar fram og aptur, 40 ríkisdölum á
mánuÖi í laun upp frá þeim degi, aÖ hann fer af staö héöan og
þangaö til aö hann er kominn hingaö aptur, á þann hátt aö
stjórnin borgar feröakostnaöinn meö póstskipinu og helminginn
af laununum, og hiö konunglega landbústjórnarfélag hinn helm-
inginn af laununum, og hefir þaö þar aö auki lofaÖ, ef aö
áhöldin verÖa dýrari en 100 rd., þá aö borga þaö sem fram
yfir veröur.
Jafnframt og yöur er kunngjört þetta, herra stiptamtmaöur,
og aö hiö konunglega landbústjórnarfélag hefir lagt fyrir téöan
jarÖyrkjumann aÖ fara á yöar fund, undir eins og hann sé
kominn til Reykjavíkur, til þess aÖ fá vísbendingu um, hvert hann
eigi aÖ fara, eruö þér beönir aö hlutazt til, aö laun þau, sem
honum hefir verið heitið, eins og áöur var sagt, 40 rd. á
mánuöi, veröi borguð honum úr jarðabókarsjóðnum, og senda
síðan, þegar þar aö kemur, skýrslu um, hversu mikiö hefir verið
borgaö smátt og smátt. Skal því viö bætt, aö jarðyrkjumann-
inum hefir verið borgað fyrir fram uppi launin fyrsta mánuðinn
20 ríkisdalir.
33. Bref dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins 15. aP,íi.
yfir íslandi, um erfðafestusölu á túnparti við
Reykjavík.
Meö bréfi dagsettu 19. janúarmán. þ. á. hafið þér, herra
stiptamtnraöur, sent hingað bænarskrá i útleggingu á dönsku, er
stiptamtinu haföi borizt frá bæjarstjórninni í Reykjavík; er þar
sókt um samþykki til þess, aö selja megi til erföafestu túnblett-
inn nr. 4 á Hlíðarhúsalóöinni fyrir 43 álna afgjald á ári eptir
verðlagsskrár meöalveröi. Jafnframt og þér hafiö getið þess, að
meðalalin eptir verölagsskránni 1868—69 hafi verið 212/a skild.,
og aö afgjaldið, sem um hefir verið samiö, veröi eptir þvi 9 rd.
42*