Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Síða 631
UM LANDSETA SKULDIR Á VESTMANNAEYJUM. 625
42. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtinannsins
yfir íslandi, um skuldir leiguliðanna á Vestmanna-
eyjum uppí jarðarafgjöld.
Meí) bréfl dagsettu 25. marzmán. þ. ú. hafib þér, herra
stiptamtmabur, senthingab bænarskrá ásamt álitsskjali hlutabeigandi
sýslumanns um hana, þar sem sveitarstjórnin á Vestmannaeyjum
fer þess á leit, ab þeim af leiguliímnum á konungsjörbunum
þar á eyjunum , sem eru svo bágstaddir, ab þeir geta ekki borgab
landskuld af ábýlisjörfcum sínum, nema þeir fái styrk úr sveitar-
sjdbnum, verbi gefin hún upp þangab til efnahagur þeirra batnar, eba
þangab til efnahagur sveitarinnar er kominn í þab horf, ab hún
getur styrkt þá, eins og meb þarf, til ab gjalda landskuldina.
þér hafib kvebib þab satt ab vera, sem sagt er í bænarskránni,
um ab fátæktin sé altaf ab fara í vöxt á Vestmannaeyjum, en
látib þab álit ybar í Ijósi, ab úrræbi þab, sem vikib er á í
bænarskránni, til ab bæta úr hinu auma ástandi á eyjunum,
mundi varla leiba til þess, sem ætlab er; apttir mundi þv!
fremur verba komib til leibar á þann hátt, ab lagt væri á vib
umbobsmanninn, ab jafnframt og hann gjörbi allt, sem í hans
valdi stendur, til ab lieimta saman jarbarafgjöldin, sem eptir
standa, þá ætti hann ab hafa sem mesta vægb í framtni í því
ab byggja þeim af leigulibunum út, sem einasta sökum hallæris
hafa ratab í slíkar skuldir, þrátt fyrir ástundunarsemi þeirra og
góba hegbun ab öbru leyti, en hinsvegar ætti, ab ybar hyggju,
ab beita minni vægb vib þá af leigulibunum, sem hafa bakab
sér þessar skuldir, ef til vill, engu síbur meb breytni sjálfra
þeirra t. a. m. drykkjuskap, leti og þess konar, en vegna harbæris.
Útaf þessu erub þér bebnir, herra stiptamtmabur, samkvæmt
tillögum ybar, ab segja umbobsmanninum yfir konungsjörbunum
á Vestmannaeyjum fyrir i þá átt, ab þegar þab kemur til orba,
hvort ab eigi ab byggja leiguliba út, þá skuli hann sér i lagi
taka alla breytni hans ab öbru leyti til greina, og þegar hann
ab öbru leyti er reglusamur og duglegur landseti, svo ab bágindi
hans eru honum ekki sjálfum ab kenna, þá skuli umbobsmabur
bera upp fyrir stiptamtinu, hvort hann megi halda byggingu
1869.
12. maí.