Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 643
UM ÁRGJALD AF BRAUÐUM.
637
brau&unum { Hóla stipti hinu forna hefir verií) safnab í sérstakan
sj(5& til styrks handa uppgjafaprestum í té&u stipti, og um uppá-
stungur y&ar um, hvernig ætti a& verja þessum sjó& eptirlei&is,
hafi& þér geti& þess, a& ekki ver&i fundi&, a& fengi& hafi veri&
æ&ra leyfi til a& stofna sjó& þenna, sem um lok fyrra árs var
687 rd. 59 sk., en a& y&ur vir&ist, a& heimildin fyrir honum
sé fólgin í kringumstæ&unum, vegna þess a& árgjöldunum af
hvoru stiptinu um sig, sem á&ur voru, var ekki steypt saman,
og a& stundum bar vi& , a& enginn fátækur uppgjafaprestur átti
heima 1 Hóla stipti, sem a& eins nær yfir 4 sýslur. þér hafi&
þar a& auki skýrt frá, a& sömulei&is sé til sjó&ur, sem safnab
hefir verib í, til styrks handa fátækum uppgjafaprestum í Skál-
holts stipti hinu forna, 269 rd. 19 sk. a& upphæb, og a& vöxt-
unum af honum sé útbýtt á ári hverju á sýnódus fundi.
Samkvæmt þeim skilningi á 7. grein í tilskipun 15. desem-
bermán. 1865, sem framvegis á a& fylgja fram, hlýtur stjórnar-
rá&inu a& vir&ast samkvæmast a&alreglunni, a& bá&um þessum
sjó&um ver&i steypt saman í einn sjófe, og a& vöxtunum af
honum ver&i útbýtt á ári hverju á sýnódus fundi eptir sömu
reglum og árgjöldunum af brau&unum, og ef sjó&irnir standa á
vöxtum í jar&abókarsjó&num, þá ætti, a& stjórnarrá&sins hyggju,
heldur a& kaupa fyrir |)á ríkisskuldabréf me& 4 af 100 í leigur,
því a& þa& mundi auka árstekjurnar af þeim ekki alllíti&. En,
áfeur en lengra er farib útí þetta, eru& þör be&nir, háæruver&ugi
herra, a& veita bæ&i sýnódus i sumar og próföstunum í Hóla
stipti hinu forna færi á a& segja álit sitt um þa&, og senda
siban hinga& öll álitsskjölin ásamt tillögum sjálfs y&ar.
54. Bréf kirkju- og kennslustjórnarinnar til stiptsyfir-
valdanna á íslandi, um jaröaskipti á kirkjujörð og
bændaeign.
Me& bréfi dagsettu 5. aprilmán. þ. á. hafib þer, herra stipt-
amtma&ur og háæruver&ugi herra, sent hingab bæuarskjal frá
1869.
31. maí.
31. maí.