Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 653
ALMENN HEGNINGARLÖG.
647
fangelsi skemur en 12 daga, má samt ekki setja skemmra 1869.
fangelsi viS vatn og braub í stafe þess en 2 sólarhringa. Hafi 25. júní.
hann verií) dæmdur í einfalt fangelsi lengur en 12 daga, og
dagtölunni veriii ekki fullskipt me& 6, fellur afgangurinn burtuj
ef hann er minni en 3 dagar, en skal álitinn jafn dags fangelsi
vi& vatn og braub, ef hann er 3 dagar efca meira.
32. gréin.
Hinar almennu refsingar koma hver á eptir annari í þess-
ari rö&: líflát, hegningarvinna, fangelsi við vatn og brauð,
fangelsi vi& venjulegt fangavi&urværi, einfalt fangelsi, sektir,
33. grein.
þegar svo er fyrir mælt í lögunum, a& hækka eigi e&a
lækka einhverja hegningu, en þa& ver&ur ekki gjört innan þeirra
takmarka, er þeirri refsingar-tegund eru sett, þá skal beita
þeirri refsingu, sem er næst fyrir ofan í rö&inni, er hækka á
hegninguna, en þeirri, sem næst er fyrir ne&an, er lækka skal
(smbr. 64. gr.)
34. grein.
Hafi ma&ur frami& eitthvert afbrot, er sú hegning er vi&
lögfe, a& missa embætti sitt e&a sýslun, en hann er ekki lengur,
þegar dómurinn er upp kve&inn, í embætti því e&a sýslun, sem
hann hefir or&ife brotlegur í, þá skal honum refsafe me& fangelsi,
ekki vægara eu 3 mána&a einföldu fangelsi e&a me& betrunar-
húsvinnu, e&a, ef haun eptir þa& hefir komizt í anna& embætti
e&a sýslun, þá mefe missi þess embættis e&a sýslunar, eptir því
sem ástatt er.
Eigi a& færa ni&ur hegningu þá a& missa embætti sitt
e&a sýslun, sem tiltekin er í lögunum, skal einnig álíta refs-
ingu þessa jafna fangelsis hegningu, er ekki sé vægari en 3
mána&a einfalt fangelsi, e&a betrunarhúsvinna.
35. greiu.
Hluti þá, sem or&ib hafa til fyrir misgjörning, e&a haf&ir
hafa veri& e&a ætla&ir til a& drýgja afbrot me&, má gjöra
upptæka me& dómi, ef .þ'afe þykir nau&synlegt í þarfir hins opin-
bera. Einnig má kve&a á me& dómi, a& þeir munir skuli
U