Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 656
650
ALMENN HEGNINGARLÖG.
skal þaö verk vítalaust, ef svo er, a& hann ekki haf&i annaí)
úrrœ&i til bjargar.
43. grein.
Eigi leysir þa& mann undan hegningu, þó hann ekki þekki
hegningarlögin, e&a hann hafi ranglega haldib, a& verk, sem
fyrirbo&i& er í lögum, sé leyfilegt e&a jafnvel bo&i& í samvizk-
unnar e&a trúarinnar lögmáli, e&a hins vegar a& |)a&, sem bo&i&
er í lögum, sé óleyfilegt af sömu ástæ&u, né heldur þa&, hva&
honum hafi til gengiö og hva& hann hafi ætlaö sér me& verkinu.
44. grein.
Fyrir gáleysis-verk skal ekki refsaö nema því a& eins, a&
skvlaus heimild sk til |)ess í hegningarlögunum.
Fjórði kapítuli.
Tilraunir til a& drýgja misgj örninga.
45. grein.
Ekki ber a& álíta neitt afbrot fullkomna& fyr en allt þa&
er f'ramkvæmt, sem til þess afbrots heyrir aö lögum, þó ma&ur
sá, er verkib vann, hafi gjört allt þa&, sem hann ætla&i sér
a& gjöra til þess a& koma fram þeim ásetningi sínum a& drýgja
afbrotiö.
46. grein.
Hafist ma&ur a& nokkurt þa& verk, er mi&ar til a& vinna
a& því e&a koma því til lei&ar, a& afbrot ver&i fullkomnaö, skal
honurn, þegar afbroti& ekki er fullkomna& , refsaö fyrir tilraun
til afbrotsins.
Refsingin fellur samt ni&ur, ef hann af sjálfsdá&um en ekki
vegna tálmana e&a einhverrar annarar tilviljunar lætur af ásetn-
ingi sínum a& drýgja afbrotiö, og hann þar a& auki, sé hann
búinn a& hafast a& nokkur þau verk, sem gætu komib til lei&ar,
a& afbrotiö fullkomnist, hefir aptra& því, eba, hafi hann haldi&,
a& hann hafi hafzt slík verk a&, þá hefir gjört þær rá&stafanir,
sem hann áleit til þess fallnar a& aptra, a& glæpurinn full—
komnist.
Sé verk þau, sem framin hafa verib, í sjálfu sér afbrot,
skal beita þeirri hegning, er vib þeim liggur.