Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 665
ALMENN HEGNINÖAHLÖG.
659
undir yfirráíi annara, efea brjóta nokkurn hluta |)ess undan Dan- 1869.
merkur krónu, hefir hann f'yrirgjört lifi sínu. 25. júní.
Hver sem tekur þátt í þvílikri uppreisn, skal sæta hegn-
ingarvinnu ekki skemur en 3 ár.
73. grein.
Gjöri maíiur ! öíirum tilgangi en um rædt í 72. grein sam-
tök vib stjórn í öbrn ríki til j>ess ab stofna til fjandsamlegra
tiltækja eíia ófri&ar vib hi& danska ríki, |>á varbar þaB lífláti
eBa typtunarhúsvinnu æfilangt, ef byrjab er á fjandsamlegum
tiltækjum e&a ófri&ur hefir hafizt, en aB ö&rum kosti hegning-
arvinnu ekki skemur en 4 ár.
En gjöri ma&ur hinu danska ríki lil miska e&a tjóns, samtök '
vi& stjórn í ö&ru landi til þess a& koma henni til afe hlutast um
málefni rikisins e&a fara fram á kröfur vi& þa&, ])á var&ar þa&
hegningarvinnu e&a, þegar málsbætur eru, ríkisfangelsi allt afe
10 árum.
74. grein,
Hver sá, sem opinberlega í ræ&u efea riti mælir fram me&
])ví, e&a á annan hátt en um er rædt í 72. og 73. grein stu&lar
til þess, a& önnur ríki byrji á fjandsamlegum tiltækjum vi& hi&
danska ríki e&a hlutist heimildarlaust um málefni þess, skal
sæta hegningarvinnu efea rikisfangelsi allt aö 6 árum e&a, þegar
miklar málsbætur eru, ö&ru fangelsi, en þó ekki vægara en 3
mána&a einföldu fangelsi, og því a& eins a& hann ekki hafi
unnife til þyngri refsingar eptir reglum þeim, sem settar eru
í 4. og 5. kapitula.
75. grein.
Hver sá, sem, þegar ófri&ur er í landi, svíkur kastala e&a
a&ra varnarsta&i, herskip e&a herlife, opinbera sjó&i, hertýgjabúr,
for&abúr e&a for&a af vopnum e&a ö&ru, sem til herna&ar |)arf,
i hendur fjandmannanna, e&a skýrir þeim frá fyrirætlunum
hershöf&ingjanna, ásigkomulagi e&a ástandi kastala eba annara
varnarsta&a, e&a segir þeim frá or&taki e&a bendingum í hern-
a&i, og sömulei&is hver sá, sem tælir hermennina til uppreisnar
e&a til þess a& slást í li& vi& fjandmennina e&a til þess a& yfir-
gefa stö&u, sem þeim er trúafe fyrir, safnar li&i handa fjand-