Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 673
ALMENN HEGNINGtARLÖG.
667
106. grein.
Taki maíiui' heimildarlaust burtu auglýsingu, sem fest hefir
verií) upp ab yfirvalds rábstöfun, eba skemmi hana, þá varbar
þab sektum eba fangelsi.
107. grein.
Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem heimildarlaust tekur
burt eba skemmir af ásettu rábi innsigli eba merki, sem einhver
opinber yfirbobari hefir sett á eitthvab í embættis nafni, nema
ab athæfi hans sé eitthvert annab afbrot útaf fyrir sig.
108. grein.
Hver, sem tekur sér eitthvert opinbert vald, sem hann ekki
hefir, og sem þeir einir geta beitt, sem hafa eitthvert opinbert
embætti, sýslun eba umbob á hendi, skal sæta sektum eba ein-
földu fangelsi allt ab 1 ári, ef ab verk hans ekki er svo vaxib,
ab til þyngri hegningar sé unnib.
109. grein.
Frelsi mabur fanga úr valdi yfirvalds eba dómara, eba út-
vegi honum þab sem meb þarf til ab komast undan eba færi
á því, þá varbar þab fangelsi eba betrunarhúsvinnu, og ef beitt
hefir verib ofbeldi eba hótunum um ofbeldi vib gæzlumennina,
eba ef sá, sem frelsar fangann, lætur hann fá verkfæri til ab
komast undan meb þess konar ofbeldi, getur hegningin komizt
upp í 4 ára betrunarhúsvinnu.
Hverjum þeim, sem frelsar mann, sem búib er ab hand-
taka, eba útvegar honum þab sem þarf til ab komast undan
eba færi á því, skal refsab meb sekturri^ba fangelsi, og getur
hegningin komizt upp í 2 ára betrunarhúsvinnu, ef beitt hefir
verib ofbeldi.
110. grein.
Hafi mabur fengib áreibanlega vitneskju um nokkurn þann
glæp á móti konungi, föburlandi sínu eba stjórnarskipuninni, sem
um er rædt í 72., 73., 75. og 86. grein, og segi yfirvöldunum
ekki frá því, þó ab hann hefbi getab gjört þab, án þess ab
lífi eba velgengni sjálfs hans eba neins þeirra, sem honum eru
nánastir, sé nein hætta búin, þá varbar þab fangelsi, eba ríkis-
1869.
25. júní.