Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 680
674
ALMENN HEGNINGARLÖG.
1869. því, sem honum er trúab fyrir, eba hafi reynt til þess, getur
25. júní. hegningin aukizt allt ab 8 ára hegningarvinnu.
Til hinnar síbast nefndu hegningarinnar hefir hann líka
unnib, ef hann hefir leitazt vib á sviksamlegan hátt ab leyna
sjóbþurrbinum, til ab mynda ef eitthvab er af ásettu rábi rang-
hermt í bókum |>eim, sem ætlabar eru til ab rita í þær tekj-
urnar eba gjöldin eba til þess ab umsjón verbi höfb meb tekjum
og gjöldum, eba í skrám eba reikningum, eba ef eitthvab af
þessu er falsab eba því hefir verib skotib undan, eba ef lagbir
hafa verib fram rangir reikningar eba röng reikningságrip eba
önnur röng fylgiskjöl meb þeim, eba ranghermt er um hversu
mikib eba hvab sé í tunnum, pokum eba bögglum.
þab sem nú hefir sagt verib um bresti ab því er snertir
peninga eba peningamuni, sem embættismanni er trúab fyrir, á
einnig vib ab því er snertir korn, fóbur, efnivib og abra þess
konar muni.
Ef ab bætt er í sjóbinn því sem í hann vantabi, ábur en
3 sólarhringar eru libnir frá |)ví ab þab komst upp, má sleppa
ab höfba málssókn, ef ab abrar fleiri málsbætur eru, og stjórn-
arráb þab, sem í hlut á, veitir samþykki til þess.
137. grein.
Hver sá bókunarmabur, endurskobunarmabur, sjóbumsjónar-
mabur eba annar embættismabur, sem hilmir yfir meb skatt-
heimtumanni, sem hann á ab hafa umsjón meb, eba ab öbru
leyti er bendladur vib afbrot hans, er undir sömu ábyrgbina og
hegninguna seldur eins og hann.
138. grein.
Ef ab embættismabur, sem á ab taka vib sköttum eba
öbrum opinberum gjöldum, heimtar eba tekur sér til ávinnings
vib þess konar sköttum eba gjöldum, sem hann veit ab gjald-
andi annabhvort alls ekki er skuldugur um eba ab hann skuldar
minna, þá skal hann missa embætti sitt, og ef miklar sakir eru
sæta þar á ofan fangelsi eba betrunarhúsvinnu.
139. grein.
Ef ab nokkur embættismabur, sem hefir póstmálefni á
hendi, heimildarlaust rífur upp, ónýtir eba skýtur undan bréfum