Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 730
721
ALMENN HEGNINGARLÖG.
1869. er, meb ákvörbuninni, sem konungsfulltrúi hefir lagt fram meí),
25. júní. um aí> reglurnar í 4. grein tilskipunar 21. janúarmán. 1838
skuli halda gildi sínu, þangaí) til að skilyrfein fyrir, ah hegningar-
lögunum verbi fullkomlega beitt, eru til orfcin.
Breytingar |iær á einstökum ákvörímnum í frumvarpinu,
sem alJiingi hefir fallizt á, og aíi ofan er á vikib, fara, ab því
leyti sem ekki er búib ab gjöra grein fyrir þeim hér ab framan,
því fram, er nú skal segja:
Vib 6. grein: ab aptan vib greinina verbi þessu bætt:
tlef brotib heyrir undir 4. eba 5. grein, en annars eptir lögum
þess landsins, hvar hegningin er mildari,” af því ab þab ab
þingsius hyggju væri óeblileg harka gegn hinum brotlega, ab
hegna honum í sliku tilfelli eptir íslenzkum lögum, sem hann,
eptir þvi sem gjört er ráb fyrir, ekki hefir misseb sig vib, svo
framarlega sem vægari hegning er lögb vib brotinu á þeim stab,
þar sem þab var drýgt. Eins og konungsfulltrúi tekur fram,
gjörir vibbætir sá, sem hér er stungib uppá, ráb fyrir, ab dóm-
endunum á íslandi ávallt sé ýmisleg hegningarlög annara ríkja
svo kunn, ab þeir sé færir um ab beita þeini í hverju einstöku
tilfelli, sem ab höudum ber, en honum þykir svo hæpib ab
gjöra ráb fyrir sh'ku, ab hann getur ekki lagt fram meb þessari
uppástungu, og dómsmálastjórnin álítur, ab hún fyrir sitt leyti
geti látib sér nægja, ab segjast vera samdóma konungsfulltrúa í
því, sem hann hefir vikib á í þessu efni.
Vib 31. grein: ab í stabinn fyrir {ríkissjóbinn” verbi
sett (lhinn sama sjób og landstekjurnar”, vegna þess ab vonandi
sé, ab Island innan skamms fái fjárforráb sín. Móti þeirri
•breytingu virbist ekki verba höfb nein mótbára.
Vib 58. grein: ab eptir orbin l(sem sett eru í lögum’’
verbi bætt: Jiessum”. Jiab er vitaskuld, ab ekki er heldur
nein ástæba til ab vera því mótfallinn.
Vib 7 7. grein: ab aptan vib greinina verbi bætt: (lMeban
landvarnarskylda ekki er lögtekin á Islandi, má færa nibur
hegningu þá, sem nefnd er í fyrsta kafla greinar þessarar, á
fyrra stabnum til 4 ára hegningarvinnu, og á síbara stabnum
til einfalds fangelsis, ebur betrunarhúsvinnu allt ab einu ári; og