Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 736
730
ALMENN HEGNINGARLÖG.
varpinu sjálfsagt er átt viö konung og hlutabeigandi ráögjafa,
og ab ákvörbun sú, sem hér er um ab ræba, hefbi, hver orbin
sem höfb eru, orbib ab verba til meb konungsúrskurbi. Ab sá
tími, er lögin öblast gildi, skuli kunngjörbur meb konungs-
úrskurbi, virbist aptur á móti næsta undarlegt, og |)ab, sem
alþingi hefir ætlazt til, yrbi þá sjálfsagt bezt orbab þannig: (log
skal þá nákvæmar ákvebib meb konungsúrskurbi um þann tíma”.
En ab þessu slepptu má til ab breyta þessari greiti talsvert frá
því, sem stendur í frumvarpinu, er lagt var fyrir alþingi. Ef
ab ybar hátign fellst allramildilegast á þá skobtin, sem eg hefi
skýrt frá hér ab frarnan, ab lögin ættu, sem frekast má verba,
ab öblast gildi eirts fljótt og aubib er, |rá er |tab í þessari greirt,
ab setja ætti ákvarbanir þær, sem meb þarf, um takmarkanir þær,
sem naubsynlegar eru, á ]tví, ab lögunum verbi beitt þangab
til ab búib er ab koma upp hegningarhúsi og fangelsum á ís-
landi. þessar reglur yrbu þá sumpart, samkvæmt uppástung-
um konungsfulltrúa og minni hluta þingsins, ab mæla fyrir, ab
ákvörbununum í tilskipuu 24. janúarmán. 1838 4. og 5. grein
um hýbingu og sektir skuli beitt í öllum þeim tilfellum, jtar
sem hegningarlögin setja annabhvort hegningarvinnu 2 ár eba
skemmri tíma ebur fangelsishegningu , sumpart ab hegningar-
vinna lengur en 2 ár skuli eins og ab undanförnu út tekin í
hegningarhúsunum í Danmörku, sumpart ab ákvörbuninni í
31. grein frumvarpsins um, ab sá, sem dæmdur er í sektir,
skuli lika til vara, ef hann kynni ekki ab borga alla sektina,
dæmdur í fangelsishegningu, skuli ekki beitt á |)essu tímabili,
og ab farib skuli eptir 9. grein tilskipunarinnar frá 1838 um
borgun sekta og afplánun þeirra, ef til þess kemur,
þar sem alþingi helir bebib um, ab aptan vib íslenzku
hegningarlögin verbi bætt, eins og vib hin dönsku, skrá um þær
ákvaibanir í eldri lögum , sem hin nýju lögin annabhvort nema
alveg af, eba ab minnsta kosti ab því er hegningar-ákvarban-
irnar í þeim snertir, þá heíi eg álitib ástæbu til ab láta þab
eptir þinginu, þó ab mjög sé erfitt ab semja slíka skrá, svo ab
hún verbi fullkomin, en aptur á móti — og fyrir því þarf varla
ab færa ástætur — hefir mér ekkt þókt tilefni til ab taka til