Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 754
748
TILSKIPUN- UM SKIPA MÆLINQAK.
1869. skýrir betur þab, sem til var ætlazt frá upphafi, |)ókti vel til
25. júní. fallib ab taka hana til greina.
U m 7. Dómsmálastjórnin hafbi ekki fyrir sitt leyti neitt
ab því ab finna, ab orbinu ((rikissjóbinn” í 18. og 25. grein
væri breytt í ((sama sjób og landstekjurnar”, en þá virtist líka
réttast, ab sömu orbin væru höfb í 17. og 23. grein, þar sem
í frumvarpinu stendur ((ríkissjóbnum”.
Um 8. f>ar sem alþingi hafbi stungib uppá, ab mælingar-
bréf, sem gjörb eru á íslandi, skyldu undanþegin mótunargjaldi,
hafbi konungsfulltrúi tekib fram, ab meb því ab mælingar-
bréfin sé gjörb á íslandi ab fullu og öllu, jafnvel þó ab mæl-
ingin sé endurskobub á abalskrásetningar-skrifstofunni í Kaup-
mannahöfn, þá sé ab sinni hyggju réttast ab láta þau skjöl
vera undanþegin mótunargjaldi, eins og öll önnur skjöl , sem
gjörb eru á Islandi. Abalskattastjórnin var á sama máli um
þetta efni, og var því fallizt á þessa breytingu alþingis, þannig
ab mælingarbréfib skuli sleppa hjá mótun, en ekki þjóbernis-
skýrteinib, sem ávallt skal samib á abalskrásetningar-skrifstof-
unni í Kaupmannahöfn.
Um 9. Samkvæmt grundvallarreglu þeirri, sem kennir
frarn i 3. grein tilskipunar 24. janúarmán. 1S38, virtist ekkert
vera því til fyrirstöbu, ab fallast á uppástungu alþingis um ab
færa sektir þær, sem mælt var fyrir um í frumvarpinu, og
sem voru jafn stórar í lögunum fyrir Danmörku um skipmæl-
ingar, nibur um helming.
U m 10. Meb því ab lagabobib ekki gat orbib þinglesib
fyr en á manntalsþingunum á Islandi vorib 1870, varb þab ekki
látib öblast lagagildi fyr en 1. ágústmán. s. á.
Auk breytinga þeirra, sem getib er um hér ab framan, á
frumvarpinu, sem lagt hafbi verib fyrir alþingi, var enn fremur
naubsynlegt, til þess ab köma á samkvæmni þeirri, sem verbur ab
vera á ákvörbununum um skipa mælingar á íslandi og í Danmörku,
ab taka upp í íslenzku mælingarlögin ákvarbanirnar í lögunum
fyrir Danmörku 15. maímán. 1868, sem hafa vibbæti vib skipa-
mælinga-lögin 13. marzmán. 1867 inni ab halda, og þá ab