Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 764
758
TILSKIPUN UM SKKÁSETMNG SKIPA.
1869, þessar ákvaríianir eiga einnig vib um þau tilfelli, er skip,
25. júní. sem heima á á íslandi, verbur dæmt upptækt erlendis, af því
þab sé óhaífært.
18. grein.
Verbi nokkur breyting um eignarréttindin yfir skipinu, en
sem þó ekki snertir rétt þess aí> hafa danskt flagg, og eins
verbi breytingar á nokkru af' atvikum þeim, sem skrásett eru
samkvæmt 7. grein, þá ber eigandanum, og sé annar orbinn
eigandi, þá nýja eigandanum, ábur en 4 vikur eru libnar frá
því ab breyting þessi varb, ab skýra hlutabeigandi skrásetningar-
skrifstofu frá því, og þurfi nokkrar sannanir fyrir þessu sam-
kvæmt 9. grein, þá koma fram meb þau skilríki, til þess ab
skráin verbi leibrétt eptir |)ví.
þó ab eigandaskipti verbi eba skipstjóraskipti, þá þarf ekki
f'yrir þá sök ab gefa út nýtt þjóbernis-skýrteini, nema þess sé
farib á leit, en þess skal ab eins getib í skýrteininu.
Verbi slíkar breytingar erlendis, skal pæsti verzlunarfull-
trúi rita á skýrteinib þab, sem meb þarf þar um, og verbi eig-
andaskipti, senda skýrslu um þau.
Sé þar á móti nokkru skrásettu skipi breytt svo, ab þab svari
ekki lengur til þess, sem stendur í þjóbernis- og skrásetningar-
skýrteininu um, hvers konar skip þab sé, um rúmmál þess eba
um lýsingu þess ab öbru leyti, þá skal annabhvort ritab á
skýrteinib um breytingu þessa á skrásetningarskrifstofu þeirri,
sem á í hlut, eba sjá um , ef þab þykir hentara, þab ab sé
skrásett ab nýju og fái nýtt skýrteini.
Verbi slíkar breytingar erlendis, skal næsti verzlunarfulltrúi
rita á skýrteinib þab, sem meb þarf, og senda skýrslu um þab
(smbr. 13. grein).
Sérhver skrásetningarskrifstofa á íslandi skal tafarlaust
senda stiptamtmanni, til þess hann komi henni á abalskrásetn-
ingarskrifstofuna í Kaupmannahöfn, skýrslu um hverja þá breyt-
ingu, sem nefnd er hér ab framan, og orbib hefir um skip
þau, er eiga heima í skrásetningarumdæminu.