Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 775
TILSKIPDN UM SKRÁSETNING SKIPA.
769
ef þær væru oríialbar eins og alþingi stingur uppá, komast
undarlega í bága hvor viö a&ra og vib þa&, sem fyrir er mælt
í lögunum 13. marzmán. 1867, því samkvæmt fyrstu málsgrein
ættu ekki a& vera a&rir skilmálar fyrir ab mega hafa danskt
flagg, en a& eigandi skipsins væri heimilisfastur á íslandi, en
aptur áskilur önnur málsgrein, a&, ef skipi& er eign hlutafélags,
ver&i þeir félagsmenn, sem eiga heima fyrir utan ísland en í
Danmörku, a& hafa rétt innborinna danskra manna. Samkvæmt
því, sem a&alskattastjórnin þannig haföi sýnt fram á, virtist dóms-
málastjórninni ekki vera ástæ&a til a& fallast á þessa breytingu
alþingis á 1. grein, og þa& þeim mun sí&ur, sem þingi&, eptir
því sem segir í álitsskjali þess, ekki hefir ætla& sér me& uppá-
stungu sinni a& breyta í neinu skilmálunum fyrir a& mega hafa
danskt flagg.
Um 2. Utaf þessari breytingar-uppástungu haf&i þingi&
greinzt í meiri og minni hluta, og haf&i minni hlutinn krafizt
samkvæmt 61. grein alþingistilskipunarinnar 8. marzmán. 1843,
a& ástæ&nr þær, er hann bygg&i sko&un sína á, væri teknar inn
í álitsskjal þingsins. Meiri hluti þingsins tók fram, sinni uppá-
stungu til stu&nings, a& þar sem stafirnir D. E. sé kalla&ir
þjó&ernismerki, þá eigi þeir ekki vi& eptir almennu máli,
þar e& menn í þjó&ernislegu tilliti gjöri mun á íslenzkri og
danskri eign eins almennt eins og sérstaklega. Ef a& þjó&-
ernismerki& því væri nau&synlegt, þá ætti þa& a& meiri hlutans
hyggju a& sýna eigi a& eins þegnsréttindin yfir höfu& a& tala
heldur og hiÖ sérstaka þjó&erni eigandans, og merki& á ís-
lenzkum skipum ætti þvi a& sýna, a& skipi& væri eign þeirra af
þegnum Danakonungs, sem búa á Islandi, úr því a& ísland er
sérstakur hluti í veldi Danakonungs, og Islendingar og Danir
eru tvær þjó&ir e&a menn me& tvennum þjó&erniseinkennum,
þó þeir sé þegnar sama konungs, en þenna greinarmun sýni
merki& D. E. ekki. Meiri hlutinn fái ekki sé&, a& merki& I. E.
gæti valdi& íslenzkum skipseigendum nokkrum hnekki í vi&skiptum
þeirra vi& a&rar þjó&ir, því ö&rum þjó&um, er íslenzk skip eiga
vi&skipti vi&, hljóti a& vera þa& fullkunnugt, a& ísland er
einn hluti af ríki Danmerkur konungs, og þar á ofan sanni þjó&-
1869.
25. júní.