Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 777
TILSKJPUN UM SKKÁSETNING SKIPA.
771
vandkvæ&um bundib ab fela stiptamtmanninum þenna starfa á 1869.
hendur, og þab því síbur, sem honum eptir frumvarpinu hvort 25. júní.
sem er væri ætlab ab gefa skýrteini þetta út til brábabirgba.
Um þetta efni tók konungsfulltrúi fram, ab slík breyting á
ákvörbunum frumvarpsins, er fari því fram ab koma á stofn
fyrir Island abalskrásetningarstofu útaf fyrir sig og fá stjórn
liennar í hendur stiptamtmanni, sé ab sinni hyggju ekki fallin
til ab verba tekin til greina, bæbi vegna þess ab endurskobun
sú á mælingunni, sem mælt er fyrir um í 10. grein, ábur en
skipib sé ritab á abalskrána, verbi ekki gjörb meb nægilegri ná-
kvæmni af stiptamtmanni, og sökum þess, ab þab sé svo mjög
áríbandi, ab öll þjóbernis- og skrásetningarskýrteini, sem eiga
samkvæmt 2. grein frumvarpsins ab vera hin einu skilríki handa
skipinu ávallt þegar spurt verbur um þjóberni þess og nafn,
bæbi verbi ab vera eins úr garbi gjörb ab forminu til handa
öllum þeim skipum, sem eiga ab sanna heimild sína til ab hafa
danskt flagg, og eins ab þau eptir hlutarins ebli verbi ab vera
gefin út af sama embættisvaldi fyrir allt rikib, en ekki af sínu
embættisvaldinu í hverjum hluta ríkisins. Abalskattastjórnin var
konungsfulltrúa samdóma í því, sem hann hafbi fundib ab
þessari breytingu alþingis, og tók þar á ofan fram, ab þessi
breytingaruppástunga þingsins komist alveg í bága vib ákvörb-
unina í 9. grein frumvarpsins til íslenzku skipamælingalaganna,
því ab þar stendur, ab sérhver mæling skuli endiirskobub af
almennilegu æbra umsjónaryfirvaldi í Kaupmannahöfn, en þá
ákvörbun hafi alþingi látib standa óhaggaba, enda mundi breyt-
ingaruppástungan leiba til þess, ab þab yrbi ab stofna sérstakt
embætti í Reykjavík undir stiptamtinu til þess ab selja því þenna
starfa í hendur, en þab mundi hafa ekki alllítinn árlegan kostnab
í för meb sér. Abalskattastjórnin áleit því, ab ákvarbanir frum-
varpsins um þetta efni ættu ab haldast óbreyttar, en stakk aptur
uppá, ab orbinu: (Imá” í öbrum kafla 4. greinar væri breytt í
^skal", til þess ab meiningin yrbi skýrari. Dómsmálastjórnin
féllst á þab, sem abalskattastjórnin hafbi sagt um þessa breyt-
ingaruppástungu frá alþingi.
Um 4. þar eb uppástungu alþingis um, ab í stabinn fyrir