Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 782
776
TILSKIPUN UM HUNDAHALD Á ÍSLANDI.
1869. til tilskipunar um þab, hvernig eigi ab halda hunda á íslandi,
25. jtiuí. bjóímm Vér og skipum fyrir á þessa leib:
1. grein.
Sérhver húsbóndi skal skýra frá á ári hverjú, í kaupstöb-
unum um fardaga og í sveitunum á hreppaskilaþingum á vorin,
fyrsta sinn árib 1871, hversu margir hundar sé á heimili hans,
hvort sem hann <á þá sjálfur eba einhver annar. Fjölgi hund-
arnir á árinu, þá er hann skyldur ab segja lögreglustjóranum í
kaupstöbunum og hreppstjórunum til sveita til þess, ábur 3 vikur
sé Iibnar. Ab því er snertir hunda þá, sem heima aldir eru,
skal frestur þessi talinn frá því, er þeir eru orbnir fullra 4
mánaba, og ab því er snertir abfengna hunda, frá þeim degi, er
þeir komu á heimilib.
2. grein.
Lögreglustjórarnir í kaupstöbunum og hreppstjórarnir í
sveitum skulu árlega á hreppaskilaþingum á vorin ásamt allt ab
4 mönnum, sem kaupstabar- eba hreppsbúar kjósa, ákveba,
hversu marga hunda hver húsbóndi þurfi til þess ab hirba naut-
pening sinn, hesta eba saubfé og til þess ab verja tún og engjar.
Fyrir hvern hund, sem haldinn er fram yfir hina ákvebnu tölu,
skal eigandi gjalda 2 ríkisdali, á ári.
3. grein.
Lögreglustjóri sá eba hreppstjóri, sem í hlut á, skal halda
sérstaka bók, og rita þar í tölu og nöfn allra húsbænda í kaup-
stabnum eba hreppnum, og skal þar um leib tilgreint, hversu
marga hunda hann haldi, og skýrt frá, hvort greiba eigi gjald
fyrir hundana ebur eigi. Svo skal hann og sjá vandlega um,
ab ekki sé neinstabar í kaupstabnum eba hreppnum haldnir abrir
hundar eba fleiri en þeir, sem leyfilegt er ab hafa afgjaldslaust
samkvæmt 2. grein, eba sem sagt hefir verið til til greibslu hins
lögbobna gjalds. Fyrir hvern annan hund, sem hittist, skal
eigandinn gjalda 5 ríkisdala fésekt; fær uppljóstrarmaburinn
annan helming sektarinnar, en sveitarsjóburinn hinn helminginn,
og ber eigandanum þar á ofan ab greiba hib lögbobna gjald
fyrir hundinn. Finnist enginn eigandi ab sh'kum hundi, skal
hundurinn drepinn.