Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 806
800
UM BÆJARGJÖLD Á ÍSAFIRÐI.
ganga til forlagseyris þurfamönnum, en aptur hafi& þér, herra
amtmaíiur, álitií), ah þab œtti aí) draga fé þetta frá þeirri upp-
hæb, sem ætlub var í áætluninni til hirína eiginlegu bæjarþarfa.
Um þetta skal ybur ’til vitundar gefib, herra amtmabur,
yöur til leibbeiningar og til þess aö þér kunngjörib þab, ab
meb því ab stjórnarrábib verbur ab vera ybur samdóma um, ab
álit ybar sé byggt á skýlausum orbum reglugjörbarinnar 26.
janúarmán. J866, '19. grein, þá skal úrsknrbur sá, sem amtib
hefir lagt á málib, standa óhaggabur.
s. júii. G5. Biéf dómsmálastjórnarinnar til amtmamisins yfu-
nor&ur- og austurumdæminu, um rekaítak Skefil-
staða fyrir Gaukstaða landi.
I bréfi dagsettu 13, febrúarmán. þ. á. hafib þér, herra amt-
mabur, lagt fram meb, ab gengib yrbi ab sáttabobi, er eigendur
jarbarinnar Gaukstaba í Skagafjarbarsýslu hafa gjört í máli, sem
umbobsmaburinn yfir Reynistabaklausturs umbobi hafbi höfbab
á móti þeim fyrir hönd ríkissjóbsins til lúkningar á andvirbinu
fyrir hval, 118 rd. ab upphæb, er rekib hafbi á fjöru umbobs-
jarbarinnar Skefilstaba; í sáttabobi þessu skuldbinda þeir sig til
ab greiba helming tébrar upphæbar meb því skilyrbi, ab itök
þau, sem greindar jarbir um langan aldur hafa átt hvor i ann-
arar landi, skuli falla burtu eptirleibis.
Meb því ab sáttabob þetta fer fram á breytingu á eignarrétt-
indunum, eins og þaunú eru, bar dómsmálastjórnin málib uppfyrir
konungi, og hefir hans hátign þóknazt, 25. f. m., ab fallast
allramildilegast á samkvæmt tillögum stjórnarrá&sins, a& ganga
megi ab sáttabo&inu, þar er eigendur Gaukstaba gefa upp rétt
þann til hagbeitar á vetrum, sem téb jörb á í landi eignar-
jar&ar rikissjó&sins Skefilsta&a, móti þvi, ab ríkissjó&urinn afsali
sér rekaréttindum þeim, sem Skefilsta&ir eiga fyrir Gauksta&a
landi.
Um lei& og y&ur er kunngjört þetta, herra amtma&ur,
1869.
8. júli.