Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 827
UM EÓT Á KORNSKORTI.
821
um þegnlega bænarskrá þingsins, sem beibist þess, a& bætt verfei úr
kornskortinum á Islandi, bafi& þér, útaf bænarskjali frá alþingis-
manninum úr Austur-Skaptafellssýslu um, aí) tébri sýslu, sem
ekki fékk neina hlutdeild í kornláninu í fyrra, verbi veittar
20 tunnur af rúgi af) láni til a& afstýra hallæri a& vetri kom-
anda, lagt til me& í bréfi dagsettu 9. þ. m., a& 20 tunnur
af rúgi ver&i keyptar og sendar til Berufjar&ar til a&sto&ar
handa sýslu þessari, me& því skilyr&i, a& hlutafeeigandi hreppar
skuldbindi sig til a& gjalda 4 af 100 á ári í leigur af and-
vir&i kornsins og a& borga þa& aptur á 5 árum, fimmta part
á ári.
Utaf þessu skal y&ur til vitundar gefife y&ur til lei&bein-
ingar og til frekari framkvæmda, a& stjórnarrá&i& hefir látið
kaupa rúg þann, er þér hafi& be&i& um, og sent hann me&
gufupóstskipinu, sem nú fer á sta&, til Weywadts, kammer-
assessors, verzlunarfulltrúa á Berufir&i; ver&ur hann geymdur
þar til y&ar rá&stöfunar, til þess a& þér lánið hann bágstöddustu
hreppunum í Austur-Skaptafellssýslu uppá þá skilmála, a& fé
þa&, sem hefir gengi& til a& kaupa kornife og senda þa&, og
borga& hefir verib úr íslenzka styrktarsjó&num — en þa& er,
auk leigu fyrir geymsluhús og fleira, sem seinna kann a& falla
uppá, 175 rd. 46 sk. — ver&i ávaxtab me& 4 af 100 á ári,
og borgab aptur á næstu 5 árum samfleytt, fimmti partur á ári.
því skal vi& bætt, a&, ef því ver&ur ekki komib vi& , a&
flytja korn þetta í land á Berufir&i, ver&ur þa& flutt til Beykja-
víkur.
81. Bréf dómsmálastjórnarinnar til stiptamtmannsins
yfir íslandi, um borgun fyrir kennslu heyrnar-
Iausra og máilausra á íslandi.
I bréfi dagsettu 8. þ. m. hafi& þér, herra stiptamtma&ur,
skýrt frá, a& þér hafi& fengib vísbendingu frá konungsfulltrúa á
alþingi um þa&, a& til þingsins hafi komið bænarskrá um, a& sira
1869.
29. septbr.
29. septbr.