Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 828
822
UM KENNSLU MÁLLEYSINGJA.
1869. Páli Pálssyni í Vestur-Skaptafellssýslu, sem samkvæmt bréfi
29. septbr. kirkju- og kennslustjórnarinnar á. septembermán. 1867 hefir
veriö trúa& fyrir a& kenna heyrnar- og málleysingjum, veröi
veittur styrkur til þess, og ab þingib hafi rædt málefni þetta
og fallizt á meb 15 atkvæöum gegn 9 ab skora á stiptamtib ab
sjá um, ab mebgjöf sú, sem síra Páli Pálssyni er borgub meb
hverjn barni, sem komib er fyrir hjá honum á opinberan kostn-
ab, verbi nú þegar til brábabirgba greidd úr jarbarbókarsjóbi
íslands fyrirfram fyrir hvert missiri. J>ó ab hin þegnlega
bænarskrá, sem alþingi hefir fallizt á um málefni þetta,
hefbi ekki verib komin til konungsfulltrúa, ábur en póstskipib
var ferbbúib, og hann því ekki muni geta sent dómsmálastjórn-
inni hana fyr en meb næsta póstskipi, hafib þér, herra stipt-
amtmabur, álitib ybur skylt ab bera þetta atribi nú þegar upp
fyrir stjórnarrábinu, þar sem alþingi hefir vísab því til stiptamts-
ins til frekari frámkvæmda. þér hafib tekib fram í þessu efni,
ab, meb því ab lík ívilnan er veitt ab því er snertir þá heyrn-
ar- og málleysingja frá íslandi, sem komib er fyrir á hinum
konunglega heyrnar- og málleysingja skóla f Kaupmannahöfn,
þá virbist ybur sanngjarnt, ab sú ívilnan, sem um er sókt,
verbi veitt heyrnar- og málleysingja kennslu þeirri, sem komib
hefir verib á stofn meb framan nefndu stjórnarrábs bréfi 4.
septembermán. 1867, og sem hefir miklu meiri þörf á slíkri hjálp
en skólinn 1 Kaupmannahöfn, af því ab forstöbumaburinn
ekki er efnabur, og ekki má vib ab leggja til fyrirfram
þab, sem þarf til viburværis handa hinum heyrnar- og mál-
lausu börnum í hálft eba heilt ár, því jafnabarlega muni ekki
líba skemmri tími ábur en hlutabeigandi amtmenn geta borgab
ársmebgjöfina, |)ar sem fyrst verbur ab jafna henni nibur á
hverja sýslu og hrepp í amtinu. Meb þvi ab stiptamtib
hefir ekki heimild til ab ávísa fé því, sem hér ræbir um —
en þab er fyrst um sinn 120 rd. á ári fyrir hvert barn — úr
jarbabókarsjóbnum, hafib þér lagt fram meb , ab stjórnarrábib
leyfi, þangab til málefni þetta verbur útkljáb fyrir fullt og
allt, ab borga megi úr jarbabókarsjóbi íslands fyrirfram, þegar