Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 835
TILSKIPUN UM EPTIRMYNDAN UÓS.MYNDA. 829
88. Tilskipun handa íslandi, um eptirmyndan ljós-
mynda og fl.
VérKristján hinnNíundi, o. s. frv, Gjörum kunnugt:
Eptir a& Vér höfum me&tekib þegnlegt álitsskjal Vors trúa alþingis
um frumvarp, sem fyrir þa& hefir veri& lagt, til tilskipunar
handa Islandi um eptirmyndan ljósmynda o. fl., bjó&um Vér
og skipum fyrir á þessa lei&:
1. grein.
Hver sá, sem á sjálfs síns kostnaö býr til frumlega ljósmynd
eptir náttúrunni, e&a ljósmyndar eitthvert listaverk, sem enginn
hefir einkarétt á a& eptirmynda, getur um á ára tímabil fyrirmuna&
ö&rum a& búa til til sölu ljósmynd eptir ljósmynd hans, me& því
a& auglýsa á þeim sta& og me& þeim hætti, sem dómsmála-
rá&herrann tiltekur nákvæmar, a& hann áskili sér einkarétt, og
me& því þar á ofan a& setja nafn sitt og or&in ume& einka-
rétti” á sérhverja ljósmynd, er hann lætur frá sér fara,
Sé Ijósmyndin gjör& eptir bei&ni annars manns, þarf sam-
þykkis hans ekki einasta til þess a& fá á&ur nefndan einka-
rétt, heldur eiunig til þess a& mega selja eptirmynd af Ijós-
myndinni.
2. grein.
Ilver sá, sem í nokkru sker&ir réttindi þau, sem heimild
er fyrir í 1. grein, skal sekta&ur um 5 til 200 rd., og þar a&
auki gjalda þeim, sem fyrir óréttinum hefir or&i&, fullar ska&a-
bætur. Plötur og anna&, sem eingöngu ver&ur haft til hinnar
ólöglegu eptirmyndunar, og eins allar hinareptirgjör&u ljósmyndir,
sem finnastog ætla&ar eru til sölu, skal upptæktgjört ogónýtt, nema
a& sá, sem fyrir óréttinum hefir or&ið, krefist, a& sér sé fengið þa&
í hendur, og skal þá andvir&i þess koma uppí ska&abæturnar,
sern bonum bera. Sama hegning og ska&abætur liggja vi& a&
hafa slíkar myndir til sölu og eins vi& því a& flytja til landsins
eptirmyuda&ar ljósmyndir, sem gjör&ar eru annarsta&ar, og
óleyfilegar eru samkvæmt þessari tilskipun.
3. grein.
Mál, sem rísa útaf afbrigöum gegn tilskipun þessari, getur
1869.
11. desbr.