Tíðindi um stjórnarmálefni Íslands - 01.01.1870, Page 877
YFIRLIT.
S71
1865. 15. júlí.
15. júlí.
28. ágúst.
30. ágúst.
21. olit.
1866. 13. apríl.
28. apríl.
I. maí.
1. maí.
22. júní.
22. ágúst.
11. sept.
8. nóv.
1867. 26. febr.
3. júní.
8. júní.
1868. 18. jan.
20. apríl.
16. júní.
22. júní.
21. ágúst.
50. Br. D. til St., um styrk handa lestrarfélagi á Yest-
mannaeyjum.
52. Br. K. til B., um styrk handa uppgjafaprestum og
prestsekkjum á íslandi.
60. Br. D. til St., um styrk handa Sumarliða gullsmi<5
SumarliÖasyni, til þess aö taka fátt í fiskisýningunni í
Björgvin.
67. Br. D. til St., um styrk lianda mönnum þeim, er
sendir voru til fiskisýningarinnar í Björgvin.
94. Br. D. til fjárstjórnarinnar, um styrk lianda HafliSa
Eyjólfssyni úr Svefneyjum fyrir ferS hans til Björgvinar.
34. Br. D. til Deildar hins íslenzka bókmenntaf'élags í
Kaupmannahöfn,_ um styrk til aS gefa út „TiSindi um
stjórnarmálefni íslands”.
36. Br. K. til Steingrims Thorsteinssonar, kandídats í
málfræSi, um styrk til aS semja kennslubók á íslenzku
í grískri og rómverskri goSafræSi.
37. Br. D. til Gísla Brynjúlfssonar, kand. philos., um
styrk til aS semja rit um sögu og ástand landstjórnar-
innar á Islandi <á miSöldunum.
38. Br. D. til N. A., um styrk handa Torfa Bjarnasyni
til aS stunda landbúnaS.
61. Br. K. til B., um styrk handa uppgjafaprestum og
prestaekkjum á íslandi.
74. Br. K. til St., um styrktarfé lianda prestsekkju.
76. Br. K. til St., um styrk lianda lestrarfélagi í Strandar
hrepp.
89. Br. D. til St., um vopnaburS Vestmannaeyinga.
9. Br. K. til B., um jpaS, hvernig fara skuli meS styrk
þann, er uppgjafapresti eSa prestsekkju hefir veriS veittur
af stjórnarráSinu, ef sá, sem í hlut á, deyr áSur en styrk-
urinn hefir veriS borgaSur.
25. Br. D. til Deildar hins íslenzka bókmenntafélags í
Kaupmannahöfn, um styrk til aS gefa út <(TíSindi um
stjórnarmálefni íslands”.
26. Br. K. til B., um styrk handa uppgjafaprestum og
prestaekkjum á íslandi.
5. Br. D. til St., um styrk handa bónda, er hafSi misst
gripi úr bráSasótt.
19. Br. D. til Deildar hins íslenzka bókmenntafélags í
Kaupmannahöfn, um styrk til aS gefa út ((TiSindi um
stjórnarmálefni íslands”.
26. Br. D. til Jóns SigurSssonar, um styrk handa jarS-
yrkjumanni.
29. Br. K. til B., um styrk handa uppgjafaprestum og
prestsekkjum á íslandi.
49. Br. K. til Cand. mag. Benidikts Gröndals, um styrk
til aS semja kennslubók í landaskipunarfræSi.
58