Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 61
51
göngum, sérstaklega ef laxgengd er lítil ár eftir ár. Þannig
hefur t.d. háttaó til i Svartá i A-Húnavatnssýslu, þar sem
samfara litlum laxagöngum hefur verió hátt veióiálag, en
veióiálagió nefur verió á bilinu 70-80%. Mun væntanlega koma
i ljós hver áhrif litillar hrygningar 3 ár i röó hefur á
nýlióunina. Svör viö þvi fást aö 4-6 árum liönum. Rétt er
aó geta þess, aö þar sem veiói byggir aó stærstum hluta eða
eingöngu á stangveiói eins og hér tiökast, er hæpið aö tala
um gjörnýtingu laxastofns. Til þess þyrfti raunar beinar
talningar á göngufiski, sem krefst dýrra mannvirkja, og i
kjölfar þeirra samninga milli veiöiréttareigenda og
stangveióimanna, sem gætu reynst erfióir vegna fyrirframsölu
stangveióileyfa.
2. Umbætur á ám.
2.1. Fiskvegageró.
Þaó liggur i augum uppi, aó hér er um varanlega lausn aö
ræða, þegar aðstæður leyfa. Þættir sem ráóa úrslitum hvort
laxastigi borgi sig, eru fyrst og fremst kostnaður mannvirkis
miöaó vió stæró svæóisins sem opnast til landnáms, auk gæóa
þess m.t.t. hrygningar- og uppeldisskilyröa og aóstæöna til
veióa. Þaö er þvi lykilatriói aó byrja á þvi aó rannsaka
svæóió sem opna skal, meta skilyróin t.d. meö
tilraunasleppingu smáseióa. Hér á landi eru mörg dæmi um vel
heppnaóa fiskvegageró, en þvi miöur einnig um hið gagnstæða,
þar sem farió hefur veriö út i framkvæmdir af
fyrirhyggjuleysi.
öruggt má telja aó viða megi auka á nýtt landnám laxins
meó aróbærri fiskvegageró.
2.2. Bætt hrygningarskilyrói.
Hér er vandamálió skortur á hrygningarmöl af réttri
samsetningu, sem er hæfileg blanda af kornastæró frá 1-10 cm
á stöóum meó straumhraóa á bilinu 0,2-0,6 m/sek. Vatnsflæði
gegn um mölina þarf aó vera meira en 1 m/klst. (Solomon 1984)
til aö nægilegt súrefni berist hrognunum. Aógeróirnar myndu
felast i þvi aó aka möl af hæfilegum grófleika á mörkum hylja