Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 63
53
Fyrir nokkrum árum voru búnir til grjótgaróar út i ána,
reyndar til aö búa til veióistaó. Viö seióarannsóknir hefur
á þessum staó komió i ljós, aó i grjótgaróinum elst upp
aragrúi seióa, meóan
sáralitió af seióum er á fina botninum i kring.
2.4. Bætt fæóuskilyröi.
Botndýr eru aðalfæða laxaseióa. Hér á landi eru
tiltölulega fáar tegundir botndýra. Helstu flokkar fæöudýra
laxaseiða i straumvötnum eru lirfur og púpur rykmýs, bitmýs,
vorflugna og hrossaflugna, bobbar og ánar. Þessi fæóudýr
lifa aó mestu á þörungum og lifrænu reki. í ám hér á landi,
þar sem litið er um lifrænar leifar úr framandi vistkerfum
,skiptir frumframleiósla i eigin farvegi þvi sköpum fyrir dýr
árinnar, nema þar sem stöðuvatn er hluti vatnasviósins (Hákon
Aöalsteinsson 1982). Framleióni þörunga er i réttu hlutfalli
vió hitastigið, svo framarlega sem næringarsölt eru ekki
takmarkandi.
Fæóuskilyrói fyrir laxaseiói eru rýr i mörgum ám hér á
landi. Einkum er um aó ræóa kaldar, brattar og efnasnauöar
dragár, oftast meö stuttan aðdraganda.
Unnt er aó slá tvær flugur i einu höggi meö gerö
uppistööulóna, sem bæói ylli hærri og jafnari vatnshita og
aukinni frumframleióslu, sem kæmi ánni til góóa i formi
lifræns reks. Þessu fylgdi einnig sá möguleiki aö jafna
vatnsrennsli, sem einnig er kostur. Meó beinni áburóargjöf
meó tilbúnum eóa húsdýraáburói má einnig auka frjósemina. Þá
má nefna geró fæóutjarna og rotþróa, sem vænlegrar aöferöar
til aó auka á framleiönigetu straumvatns (Rolf Gydemo og Jón
Kristjánsson 1980) .
2.5. Fjölgun veióistaóa og vegageró.
Báóar þessar framkvæmdir miöa aö þvi aö auka veiöiálag á
þeim fiski sem fyrir er, t.d. þegar göngur eru stórar og i
kjölfar árangursrikrar ræktunar. Mörg dæmi eru um aó geró
nýrra veióistaóa hafi gefist vel. Vegageró veróur aö
sjálfsögöu til þess aó áöur illa nýttir árhlutar gefa betri
veiði.