Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 65
55
fullan rétt á sér þegar rétt er aó staöió. Gildir þaó raunar
um allar aórar sleppingar. Sleppa á kviópokaseióum áöur en
foróanæring kviðpokans er uppurin og sleppitiminn veróur aö
vera i takt vió náttúruna, þ.e. um þaó leyti sem náttúruleg
seiöi eru aó skrióa upp úr mölinni. Þá er tryggt aö áin er
tilbúin aó fóstra þau. Því veröur aó miöa klakhraóann i
klakstöóinni vió réttan klaktima meö hitastigsstjórnun.
Helsta hættan i klak- og eldisstöðvum er, aö klakiö verði of
snernma til aó kviðpokaslepping eigi rétt á sér. Sama á
raunar vió um startfóóruó seiði, sem hafa lært aó éta og
verió fóóruó i 1-2 vikur. Langmest afföll veróa á
startfóörunarstiginu þannig aó þau seiói eru u.þ.b. helmingi
dýrari en kviópokaseiói. Dreifa ber þessum seiöum aó vori
til i júni til byrjun júli, allt eftir þvi hversu vel vorar,
jafnvel fyrr i ám, sem hlýna fyrr. Þeim á aö sleppa á malar-
eóa grjótbotn, þar sem straumur er ekki of mikill, á bilinu
0,1-0,3 m/sek. Best er aó dreifa seióunum vel vegna þess
hversu staóbundin þau eru fyrstu vikur og mánuói eftir
sleppingu. Einnig af þeirri ástæóu, aó laxaseiði helga sér
ákveóió yfirráóasvæói á botninum. Sú hegóun kemur mjög fljótt
fram, jafnvel strax á fyrsta sólarhring. Þó má þéttleiki
þeirra vera meiri en stálpaóri seióa, vegna væntanlegra
affalla eóa allt upp i ca. 2-4 á fermetra.
Nokkur áþreifanleg dæmi eru um góóan árangur sleppinga
kviöpoka- og startfóóraóra seiöa. Helst er aó geta árangurs
frá Þjórsársvæóinu. I kjölfar sleppingar 650 þúsund
kviðpoka- og startfóöraóra seiöa á vegum Veiöimálastofnunar
árió 1974, varó metveiöi i Þjórsá 1978 (rúmlega 5000 laxar)
Hreistursathuganir sýndu aó um og yfir 50% aflans 1978 mátti
rekja til sleppinganna fjórum árum áöur (Árni ísaksson
1978). Auk þess var drjúgur skerfur til veióinnar 1977 og
1979 einnig rakinn til sleppinganna.
3.1.4. Sumaralin seiói.
Sumaralin eldisseiöi hafa venjulega veriö alin í 2-3
mánuói og eru þá á bilinu 4-6 cm aó lengd. Aó fiskvegageró
undanski1inni, þegar henni veröur vió komió, tel ég
sleppingar sumaralinna seióa á ónýtt beitarsvæói oftast