Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 67
57
skugga um aö fiskgenga svæöió sé vansetió seiöum, t.d. vegna
skorts á hrygningu eöa ef sýnt er aö klak hefur misfarist
fleiri en eitt ár i röö. ðhætt er aó fullyrða aó mikil
verömæti hafa oft á tíóum fariö i súginn, þegar menn hafa i
góóri trú sleppt smáseióum á fullnýtt svæöi og jafnvel
sturtaó seióum á vonlitil sva.'ói t.d. i hylji, lygnur og á
finan botn.
3.2.2. Gönguseiói.
Gönguseiðaslepping á helst rétt á sér þegar ræktun meö
ódýrari seiðum kemur ekki til greina (Árni isaksson, 1981).
Gönguseiói, sem sleppt er, lenda ekki i samkeppni vió
önnur seiöi i ánni, þar sem þau ganga til sjávar sama vor eóa
sumar og þeim er sleppt. Þau þarf aó hafa i sérstakri
sleppiaóstöóu i ánni eöa á árbakkanum um tima. Seióin þarf aö
flytja á fyrirhugaóan sleppistaó meó góöum fyrirvara áóur en
göngubúningsmyndun (smoltun) á sér staó. Þvi fyrr sem það er
gert þvi betra. Seióin þarf aó fóóra þann tima, sem þau eru
i sleppiaóstöóunni, þvi þau eru mjög gráóug fyrir og um
göngutimann. Myndun göngubúnings hefur i för meó sér útlits-
og hegðunarbreytingar ásamt flóknum lifeölis- og
lifefnafræöilegum breytingum. Á þessu stigi eru seióin mjög
viókvæm fyrir öllu hnjaski; hreistur veróur laust, seiöin
veróa silfurlituó og búkur veröur mjóslegnari og rennilegri.
Sundhegóun seióanna breytist i þá veru að þau fara aö synda
meó straum og meira i yfirboróinu. Saltbúskapur breytist og
býr seiöin undir aó fara i fullsaltan sjó. Á þessu stigi
veróa seióin aö hafa greiöa leió til sjávar, þvi annars
gengur smoltunin til baka og ekkert veróur af sjávargöngu þaó
árió meó tilheyrandi afföllum. Mikió hefur veriö rætt og
ritað um gönguseiöasleppingar i ár, oftast deilt um gildi
þeirra og bent á misjafnan sjáanlegan árangur. Vist á þaó
viö rök aó styðjast, aó oft hefur árangur ekki verió i
samræmi viö kostnaó og vinnu. Ástæóur þess eru sjálfsagt
margar og samtvinnaóar. Ég er þeirrar skoóunar aó mannlegi
þátturinn hafi oftast átt þátt i dræmum árangri. Þá á ég vió
þætti eins og sleppitima, þ.e. menn sleppa of seint og seióin