Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 73
63
Tafla nr. 2. Fjöldi fullorðinna^svína og fjöldi sláturgrísa
og ásetningsgrísa á'íslandi.
Ar Fjöldi full- orðinna svína Geltir Gyltur Fjöldi slaturgr.+ ásettir grísir Fjöldi grísa eftir gyltu
1980 1553 155 1398
1981 1539 154 1385 17021 12,18
1982 1923 192 1731 17971 + 648 13,44
1983 2203 220 1983 22001 + 762 13,15
Reiknaó er með aó 10% af fullorónum svínum séu geltir, samkvæmt
talningu fóöurbirgóafélaganna. Þar sem litlar breytingar urðu á fjölda
fullorðinna svína hér á landi milli áranna 1980 og 1981, er reiknað hér meö
aö fjöldi slátraðra fullorðinna svína sé hinn sami og fjöldi
ásetningsgrisa. Fjöldi grisa eftir hverja gyltu á ári er fundinn með því
að deila fjölda gyltna frá árinu áður i fjölda slátraðra svína viðkomandi
árs. Seinni talan í dálkinum "fjöldi sláturgrísa + ásettir grisir" fyrir
árin 1982 og 1983 er fundin með þvi að leggja saman fjölda slátraðra
fullorðinna svina og þá breytingu, sem hefur orðið á heildarfjölda
svínastofnsins milli ára.
Á Norðurlöndum er talið viðunandi aó fá 8,5-9,5 grisi til slátrunar og
ásetnings úr hverju goti eóa 17-19 grisi eftir hverja gyltu á einu ári.
Tafla nr. 3 sýnir fjölda grisa, sem faeddust á svínabúinu að Hamri á
árunum 1980-1983 og fjölda grisa við merkingu, fráfærur og slátrun.
Tafla nr. 3. Fjöldi grísa við fæðingu, 3-ja vikna aldur,
fráfærur og slátrun á Haniri
ár
Fæddir alls_________]
Við fæ6ingu-dauÖir__i
Vingu—lifandi_______]
Viö 3-2<a vikna aldur i
yiö_ír,^iænur*______]
Viö slátrun i
1980
897
_56
841
683
657
612
1981
|__1869
! 182
i------
*__1§8Z
!__1538
J__1462
!' 1374
1982
2406
_204
2202
2035
1994
1929
1983
{__2277
! 148
•T-------
}__2129
! 1944
’ T------
}__1912
! 1816
Varóandi niöurstöður frá árinu 1980 er rétt aö minna á aó byrjaó var á
skýrsluhaldinu í júní 1980.
Tafla nr. 4 sýnir dauða grísi í % af fjölda fæddra grísa, viö merkingu
eóa 3ja 'vikna aldur, fráfærur og slátrun.
Tafla nr.4„
DauÖir grísir í % af fjölda faddra grÍ6a
Ar i i i | 1980 í 1981- i i i i 1982 i | 1983 i
Viö fæÖingu i i 6.24 i | 9.74 i i i 8.48 ! 6.50
Viö 3-ja vikna aldurj 23.86 ; 17.71 i i 15.42 | 14.62
ViÖ fráfærur í 26.76 • j 21.77 i i 17.12 ! 1:6.03
Viö slátrun 1 i i 31.77 | 26.49' i i 19.83 J 20.25
Árió 1980 voru nýfæddir grísir vigtaóir og taldir blautir.