Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 77
67
Tafla nr. 8. Vaxtarhraði grísa á Hamri
Skýrsla 1980 J Skýrsla 1981 i l l Skýrsla 1982 ! Skýrsla 1933
Fjöldi ! Meöaltal ! Fjöldi Meöaltal! Fjöldi ! Meöaltal! Fjöldi ! Keðaltal
Vaxtarhrafii frá fæö- ingu til fráfærna i l 1 1 i i i i 176.6 !
gr/dag ‘ 657 • 204.7 J.1462 [ 204.1 1994 j 1912 ! 165,4
Vaxtirrhrafii ívá f*&- ingu“iil slátrunar i l l i i
g/dag 598 j 321.6 • 1314 352.9 1857 i 371.1 ! 1757 ! 364,2
Vaxtarhraöi frá frá- færura til slátrunar g/dag 598 ! 357.8 ! 1314 388.6 i i i l i i i i 1857 ! 414.1 ! 1757 ! 405,5
Aldur vi6 fráfærur, dagar 657 ! 62.8 < ! 1462 53.5 l l i i 1994 \ 40.8 ! 19 í 2 ! 37,9
Aldur viöslátrun, dagar. *' .. ' ‘598 | 267.5 J 1314 252.1 i i l i i 1857 j 233.6 5 1757 | 228,3
Þyngd viÖ fráfærur, 657 i 14.02 1 1. 1 i
kg | 1462 -1 12.16 L 1994 ! 8.37 j 12iy ! 7-3-9 ■
Aldur grísanna við fráfærur og slátrun ásamt þyngd grísa við fráfærur eru
teknar meö til þess að auóveldara sé að átta sig á þeim breytingum sem hafa
orðið á fráfærualdri og fráfæruþyngd milli ára.
Sambærilegar danskar niðurstöður frá árinu 1980 yfir vaxtarhraóa grísa
fyrstu 10 vikur ævinnar eru eftirfarandi:
ildur i dögum Meðalvigt, kg Vaxtarhraói g/dag
0 1,4
7 2,5 157
14 3,8 171
21 5,0 171
28 7,0 200
35 9,0 217
42 11,0 229
49 13,0 237
56 15,0 243
63 17,5 256
70 20,0 266
Þegar þessar dönsku niðurstöóur eru bornar saman vió samskonar niðurstöður
í töflu nr. 8, sést að vaxtarhraði íslensku grísanna er talsvert minni en
þeirra dönsku á fyrstu 10 vikum ævinnar.
Þegar rætt er um vaxtarhraða sláturgrísa á Noróurlöndum er yfirleitt
átt vió vaxtarhraða grísa eftir að þeir hafa náð 25 kg þyngd og þar til
þeir eru orðnir 90 kg þungir. Vaxtarhraði islensku sláturgrísanna í töflu
nr. 8 er reiknaður frá fráfærum til slátrunar. Þetta verður að hafa i
huga, þegar vaxtarhraði islensku sláturgrisanna er borinn saman við
vaxtarhraða sláturgrisa á Norðurlöndum.
Samkvæmt skýrslu frá dönsku afkvæmarannsóknastöðvunum frá 1978-1979
var vaxtarhraði grisa þar á tímabilinu frá 25 kg þyngd til 90 kg, 736 g á
dag. Samsvarandi tala í skýrslu frá norsku afkvæmarannsóknastöðvunum frá
árinu 1980 er 835 g á dag og einnig er tekið fram að grísirnir hafi verið