Ráðunautafundur - 11.02.1985, Síða 81
71
Tafla nr. 13. Flokkun grísa á Hamri eftir norsku
kjötmatsreglunum frá 1981,
Kiötnatsflokkar
Ar XM «cl6 nm X 16-19 rrni I 20-23 irm Alls undir 24nm Msðalfall- Ijöldi þungi, kg grísa
1981 1,5% 8,0% 74 % 83,5% 60,2 1256
1982 0,2% 3,4% 74,8% 78,4% 59,4 1856
1983 0,1% 2,0% 85,5% 87,6% 55,7' 1378
Ef niðurstöður úr töflum nr. 12 og 13 eru bornar saman sést hversu
hörmulega islensk svínarækt er á vegi stödd mióað við svínaræktina i
Noregi. Sem dæmi um þetta má nefna að á árinu 1983 voru 81,1% af
sláturgrisum i Noregi með fituþykkt á miðjum hrygg undir 20 mm og yfir bóg
unair 35 mm, en samsvarandi tala fyrir íslensku sláturgrisina er aðeins
2,1%. Einnig er eftirtektarvert að meðalfallþungi norsku grisanna er mjög
hár eða um 74 kg miðað vió rúmlega 60 kg árið 1981, niður i tæp 56 kg árið
1983 hjá sláturgrisum úr þessu skýrsluhaldi.
Samkvæmt nióurstöðura úr skýrslum sláturleyfishafa fyrir árið 1983 var
slátrað hér á land alls 22001 grisum og meðalfallþunginn var aðeins 54,5 kg
eða tæplega 20 kg minni en meðalfallþunginn var í Noregi á sama tíma.
Tafla nr.14. Skrokklengd, lærastig, hausþyngd, spcnafjöidi og kjötprósenda grísa á Hamri.
i i i Skýrsla 1980 i i i i Skýrsla 1981 i i i i Skýrsla 1982 Skýrsla 1983
i i Fjöldij Meðaltal i i Fjöldij Meöaltal i i Fjöldi J Meóaltal Fjöldi ! Meöaltal
Skrokklengd (lífbein- banakringla), cm i i i i 598 i i i i 91.0 i i i i i i 1314 J 90.5 i i i i i i 1357 ! 89.8 1757 !
Lærastig i i 598 i i 2.92 i i 1314 ! 3.08 i i 1857 ! 3.17 1/57 | 3,32_
Höfuðþyngd, kg i 598 i 5.8 i 1314 | 5.6 i 1857 ! 4.9 17t>7 I J
Spenafjöldi i i 683 i i • 13.7 i i 1538 ! 13.9 i i 2035 ! 14.1 19414 j.c
Aldur við slátrun dagar
i i i 598 i i i 267.5 i i i 1314 | 2S2.1 i i i 1857 | 233.6 1757 [ 228,3
Kjötprósenta 598 i i 75.5 i i i 1314 | 75.3 i i i 1857 J 73.6 1757 j 72.3
Af töflu nr. 14 sést að meðalskrokklengd sláturgrisanna er um 90 cm. Á
Norðurlöndum er lengd grísa af landkyninu við slátrun á bilinu 95-104 cm.
Þegar gefið er lærastig er notaður mælikvarðinn 0-5. Þetta mat verður
alltaf fremur ónákvæmt eins og annað sjónmat, en gefur þó nokkrar
upplýsingar um vöðvafyllinguna. Léleg vöðvafylling 1.0-1.5, litil
vöðvafylling 2.0-3.0, meðalvöðvafylling 3.0-3.5, sæmileg vöðvafylling
4.0-4.5, mjög góó vöðvafylling 5.0.
Á töflu nr. 14 sést að hausar slátursvinanna hafa verið vegnir allt
frá því aö byrjað var á skýrsluhaldinu. 1 þeim löndum, þar sem stundaðar
hafa verið markvissar kynbætur, hefur tekist að breyta sköpulagi hinna ýmsu
búfjártegunda mjög mikið. Þannig hefur tekist að auka verðmætustu hluta
fallanna á kostnað hinna verðminni. 1 forföður evrópskra svinastofna,
villisvíninu, er afturparturinn dýrasti hluti skrokksins, aðeins 30%. Um