Ráðunautafundur - 11.02.1985, Side 84
74
árunum 1982 og 1983, þá eru islensku gylturnar síst verri eða jafnvel betri
en þær norsku hvaó þetta atriói varóar.
E) Um þyngd grísanna við 3ja vikna aldur hefur verió rætt um hér aó
framan. Sennilegasta skýringin á, aó þyngd grísanna fer lækkandi á þessu
aldursskeiói, er aö fjöldi grísa undir gyltu eykst og sama má segja um
fjölda 1. gots gyltanna.
F) Fjöldi grísa í goti viö fráfærur hefur aukist úr 8,21 grxsum 1980
upp í 9,30 grísi 1983. Rétt er aó taka fram aó á sama tíma hefur
fráfærualdur lækkaó úr 62,8 dögum í 37,9 daga.
Til samanburóar eru hér birtar nióurstöóur frá dönskum kynbótastöövum.
Tafla nr. 17. Nifturstöður frá dönskum kvribótastöðvum.
Ar Fjöldi gota Fjöldi grísa í goti v. fæðingu Fjöldi grísa í goti við fráfærur
1960-61 5284 11,3 9,4
1970-71 8979 11,0 9,3
1977-78 14198 10,9 9,2
Af töflu nr. 17 sést aó íslensku gylturnar eru fyllilega sambærilegar viö
þær dönsku, eftir aö árangur af skýrsluhaldinu hefur komiö í ljós.
G) Fjöldi grísa úr goti til slátrunar og ásetnings eykst frá 7,65
grísum 1980 upp í 8,95 grísi 1983, eóa um 1,3 grísi. Telja má aö sá fjöldi
grísa, sem kemur til nytja úr goti á árunum 1982 og 1983 sé viöunandi. Hjá
svínabændum á Noröurlöndum telst þaö sæmilegur eöa góöur árangur aö fá
18-20 grísi eftir gyltu á ári í tveimur gotum.
H) Lengd meögöngutíma er samkvæmt nióurstöðum þessa skýrsluhalds um
116 dagar. Á Noröurlöndum í Vestur-Evrópu er venjulega reiknaó meö aö
meögöngutími gyltna af landkyni sé 114 dagar eöa 3 mánuðir, 3 vikur og 3
dagar.
Eins og sést af nióurstööum þessa skýrsluhalds hér aö framan þá er
ástandiö í islenskri svínarækt mjög bágborið, ef miöað er viö svínarækt á
Norðurlöndum og í Vestur-Evrópu. Paö er einkum þrennt, sem gerir þaö aö
verkum aö íslenski svinastofninn stendur svona langt aö baki samsvarandi
svinastofnum á Noröurlöndum og í Vestur-Evrópu. Þessi þrjú atriði eru:
A) Litill fæöingarþungi og þar af leióandi litill
lifsþróttur grisa viö fæöingu. Einnig hefur litill fæöingarþungi
áhrif á vaxtarhraóa grisanna sióar á æviskeiöinu.
B) Litill vaxtarhraöi grisa. Pessi litli vaxtarhraói ásamt
litlum fæöingarþunga veldur því, aö islenskir svinabændur veróa
aó ala grisi sina allt aó þremur mánuöum lengur en svinabænöur á
Noröurlöngum og í Vestur-Evrópu, til þess aö ná 90 kg lifandi
þunga vió slátrun.
C) Niikil fitusöfnun hjá sláturgrisum, einkum á síöari hluta
eldisskeiósins. Pessi mikla fitusöfnun hjá islenskum
sláturgrisum hefur leitt til þess að islenskir svínabændur hafa
gripið til þess ráös, aö slátra grisunum fyrr en ella þannig aö