Ráðunautafundur - 11.02.1985, Síða 85
75
meðalfallþungi íslenskra sláturgrisa er aóeins rúmlega 50 kg.
Þetta er álíka mikil hagspeki og aó íslenskir sauófjárbaendur
tækju upp á því aó slátra lömbunum í ágústbyrjun, því aó allar
rannsóknir hafa sýnt aó í svínarækt er hagkvæmasti fallþunginn
60-74 kg eóa allt að 20 kg meiri en fallþungi islensku
slátursvínanna.
Viótækar athuganir voru gerðar í Noregi á árunum 1932-1942 á áhrifum
mikillar skylaleikaræktar hjá norska landkyninu og norska Yorkshirekyninu.
Þessar norsku athuganir leiddu i ljós, aó þaó var einkum vaxtarhraði
grísanna og lifsþróttur þeirra, sem minnkaói vió mikla skyldleikarækt.
Skylaleikaræktaóir grisir vógu aóeins 12,5 kg vió 8 vikna aldur, en
óskyldleikaræktaóir grisir vógu á sama tima 15,8 kg. Mikil skyldleikarækt
virtist ekki hafa mikil áhrif á fæóingarþunga grisa og lítil áhrif á fjölda
grisa i goti. Samskonar athuganir voru gerðar i Svíþjóó á árunum 1930-1940
á áhrifum mikillar skyldleikaræktar hjá sænska landkyninu og sænska
Yorkshirekyninu. Þessar sænsku athuganir leiddu hið sama í ljós og þær
norsku. Sænsku athuganirnar leiddu einnig i ljós, aó skyldleikaræktaóar
gyltur voru ekki eins frjósamar og kyndaufari en óskyldleikaræktaóar
gyltur.
Um kosti og ókosti þeirra svína, sem flutt voru hingað til lands um og
eftir 1930 er erfitt aö fullyróa nokkuó um. Til eru frá þessum tíma eöa
frá árunum 1932-1940 athyglisveróar niöurstööur frá viötækri athugun, sem
gerð var á norska svínastofninum. A þessum árum er taliö, aö Danir stæöu
Norömönnum mun framar i svínarækt. Vegna þessa er ekki óeðlilegt aö álita
aö þau svín, sem flutt voru til landsins um 1930 hafi sist verið verri en
þau norsku á þessum árum.
Hér á eftir veröur geröur lauslegur samanburður á niðurstöðum
skýrsluhaldsins frá árunum 1980-1983 og þessum norsku niöurstöðum frá árinu
1936. Þessi samanburður, ætti að gefa vísbendingu um hvort íslenski
svínastofninn hefur batnað eða versnaö viö 50 ára einangrun og algjört
skipulagsleysi í ræktunar- og kynbótamálum.
í töflu nr. 18 eru bornar saman niöurstöður skýrsluhaldsins frá árunum
1980-1983 og sambærilegar norskar niöurstööur frá árinu 1936 (Berge).
Tafla nr. 18. Samanburður á nióurstöóum a Hamri og norskum
______________nlöurstöðum frá árinu 1936__________________
1 1 1 Skýrsla i i i Norskar niöurstööur
i 1 1980 | 1981 | 1982 i 1983 i i frá 1936
Fæöingarþungi, kg 1 1 1 1.18 | 1.24 j 1.23 i l i 1.21 i i i 1.27
Þyngd grísa 3-ja vikna, dagar 1 1 1 1 1 5.31 i i | 4.81 i j 5.00 i l l l i 4.94 i i i i 1 5.08
Aldur viö frá- færur, dagar 1 1 1 1 ; 62.8 i i | 53.3 i i j 40.8 i l l i i 37.9 i i i i i 56.0
Þyngd grísa viö fráfærur , kg i i i i i 14.02 i i | 12.16 i i j 8.37 i l l i l 7.39 i i i i i 14.28
Aldur viö slátrun, dagar i ■ i i ; 267.5 i j 252.1 i i j 233.6 i i i i i 228.3 i i i i i 184.6
Þyngd viö slátrun, kg i i i i j 87.3 i i j 86.8 i i j 87.2 i l i i l 83.7 i i i i i 90.0
Vaxtarhraöi frá frá- færum til slátrunar g/dag i i i i i < i 357.8 i i i j388.6 i i i i j 414.1 i l i i i i l 405.5 I I i 1 i i i 601.6