Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 92
82
dæmis hefur reynst þrautinni þyngra aó koma öllum kostnaði út i
verðlagió. Kemur þar ýmislegt til. Ef við byrjum við þaó þegar
fóóurbætisskatturinn var lagóur á, þá kom hann yfir okkur i lok
verölækkunar. Síóan var honum breytt i rikisskatt aö hluta, sem
staögreióist i tolli. Þetta jók greiöslubyröina. önnur atriói
má nefna: Þaö hefur gerst að menn stækka snögglega og mikió,
og samtimis hafa nýir aóilar komió inn i búgreinina. Fram-
leiöslan hefur sióan komiö inn á markaöinn i gusum til viöbótar
þvi sem fyrir var, og raskað jafnvæginu. Hefur þetta siðan
leitt af sér lækkandi vöruverð. Markaóurinn er þröngur og má
við litlum sveiflum. Hins vegar hefur oröió veruleg aukning i
framleiðslu vegna mikillar eftirspurnar sióustu ár. Hefur þróun
til stækkandi búa verió nokkuð hröó en ekki alltaf i takt við
eftirspurnina. A sama tima hefur smærri búum fækkað.
Eins og i öðrum búgreinum þá tekur nokkurn tima aö auka
framleiösluna þótt eftirspurn sé fyrir hendi. Þess vegna eru
oft "árekstrar" fyrst eftir vöruskort, þegar snöggleg fram-
leiósluaukning veröur. Það er áhætta i kjúklingabúskap og þvi
hefur versnandi afkoma komið mönnum til að halda fast i aórar
greinar til styrktar efnahagslegri afkomu sinni.
Það leifir eftir af vissri "ófélagslegri hugsun" og bændur
halda jafnvel verðinu niðri til að tortima náunga sinum svo
hægt sé að sitja einn að kökunni. Þaó væri óskandi aö slik
hugsun ófullkomleika væri ekki hjá öðrum.
Aðalmunurinn á kjúklingabændum og t.d. hinum hefðbundna
bónda er ef til vill sá, að kjúklingabændur fara hreinlega á
hausinn ef þeir geta ekki rekið bú sin, en ella verða aó selja
undan sér búin, þvi þeir hafa ekki aðgang i vasa annarra en
sjálfra sin. Þetta þykja mönnum haróir kostir, en telst heil-
brigt efnahagslega séð. Væri margt betur rekið hér á landi,
ef menn hittu sjálfs sins mistök fyrir, en létu ekki aóra um aó
borga og bjarga.
Það verður aó fara aó gerast i islensku efnahagskerfi að
menn svari sjálfir til saka eða hafi vit á að eftirláta öórum
hæfari störf sin.
Búreksturinn og hagræðing framleiðslunnar
Mikil hagræöing hefur átt sér staó á búunum, enda ef einum