Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 105
95
grávöru og eru þeir nú meðal .mikilvægustu kaupenda í heimi.
I samningum um samstarf þessara þjóða eru ákvæði um, að
uppboðshúsin taki því aðeins skinn til sölu frá öðrum Norður-
löndum að þaó sé á vegum loðdýrasambands viðkomandi lands.
Einstakir bændur geta því ekki sent skinn til annarra uppboðs-
húsa á Noróurlöndunum.
Uppboðshúsin eru í eigu loódýrabænda, undir þeirra stjórn
og hugsanlegur tekjuafgangur rennur því í loðdýraræktina, annað-
hvort i formi ýmiskonar þjónustu vió loðdýrabændur eða sem beinar
peiningagreiðslur.
Þá eru allar upplýsingar um verð og gæði fyrirliggjandi og
þær notaóar til að efla og bæta framleiðsluna.
Þaó er þvi reginmunur á starfrækslu norrænu uppboðanna og
svo einkauppboóshúsa eins og Hudson Bay. Hudson Bay gefur ekki
upplýsingar til notkunar við kynbætur. T.d. hefur S.I.L. óskað
eftir upplýsingum um islensku skinnin, sem hafa verið seld i
London, til aó geta gert "topp" lista fyrir islensku fram-
leiósluna, en án árangurs. Einkarekió uppboðshús getur ekki
veitt loðdýrabændum sambærilega þekkingu og norrænu húsin,
þvi þau hafa ekki þá starfsemi, sem fram fer á ýmsum sviðum
loódýraræktar á bak vió sig.
Sú þekking sem fyrir er i loódýrarækt á Norðurlöndum er
ómetanleg fyrir okkur þvi vió búum aó ýmsu leiti við slikar
aóstæður, auk þess sem þekking á þessu sviói gerist vart meiri
annarsstaóar.
Islensk loódýrarækt þarf þvi aó hafa aðgang að Norrænni
þekkingu. Þaó verður þvi aðeins gert að Samband íslenskra
loódýraræktenda sé i formlegu samstarfi vió Noróurlönd. Sú er
reyndin, þvi i gildi er samningur milli S.I.L. og DP (Danska
loódýraræktarsambandið), sem kveóur á um að DPA (uppboðshús
danska loódýraræktarsambandsins) annist sölu á skinnum, sem tekió
er á móti á vegum S.I.L. Danska loódýrasambandió miólar S.I.L.
norrænni þekkingu á öllum svióum loódýraræktar.
Ljóst er, að gagnkvæmir hagsraunir islenkra og danskra
loódýrabænda eru i samstarfssamningnum:. Með sölu islenskra
skinna i Danmörku eykst umsetning danskra uppboðshússins.
Islenskir loódýrabændur og leióbeiningaþjónustan fá hinsvegar
greióan aógang aó þekkingu norrænna loódýrabænda. Auk þess
eru aönsku uppboóin talin ifremsta flokki uppboðshúsa hvaó