Ráðunautafundur - 11.02.1985, Side 187
-177-
Af þessum átta grastegundum eru þá þrjár úr leik. Ekki fást nógu
þolnir stofnar af hávingli og meltanleiki hálióagrass og snarrótar er ekki
viðunandi.
Áóur en lengra er haldió, ættum við aó gera okkur grein fyrir því,
hvernig tún er notaó. Hefóbundin notkun má teljast á þann veg, aó tún er
slegió einu sinni og fremur seint, þótt vel vióri, því aó veriö er aó bíöa
eftir góöri sprettu. Meó þessum hætti veröur fóöriö ekki eins gott og best
getur oröið, þótt verkun takist vel. Oft hefur verið bent á, hve auömelt
heyfóður er mikils viröi, ef fóóra á skepnur til mikilla afuröa (t.d.
Gunnar Sigurösson o.fl., 1980). Sé þaó haft að markmiói, verður aö slá
snemma og slá hána eóa beita hana. Norðmenn kenna þennan hátt gjarnan viö
votheysverkun, en þann fyrrnefnda vió þurrheyskap.
Vallarfoxgras hefur lengi þótt ómissandi i fræblöndum til túnræktar
vegna tiltölulega mikillar og góðrar uppskeru. Viö munum ekki hverfa frá
þvi, en benda á, aó ending þess í túni fer mjög eftir meðferð. 1 túni, sem
slegiö er einu sinni á sumri og frekar seint, má ætla, að vallarfoxgrasið
ríki um árabil, sleppi þaö viö stóráföll. Vallarfoxgras eitt sér myndar
losaralegan og hálfopinn svöró, og þaó getur verió til óþæginda til dæmis
vió vélavinnu. Eins fyllir þaó seint skellur og kalbletti. Til að bæta þaö
þarf sveifgras helst aö vera með í þessu samfélagi, eins og öörum.
Sé aftur á móti ætlunin aó slá snemma og slá há, verður aö gera ráó
fyrir því, aö vallarfoxgrasiö hverfi úr túninu á fáum árum. Rétt er aó
hafa þaó meó og nota af því uppskeruna fyrstu árin, en þá veröur aó ætla
því hóflegan hlut í fræblöndunni og vanda valiö á svarðarnautum þess.
Eólilegt er aó sveifgras sé hvarvetna meö i blöndu og ætlaður mikill hlutur
í túni af þessarri geró. Língresi ætti lika aö vera meö i blöndum til
notkunar á Suöurlandi og ef til vill á annesjum annarsstaðar. þar viróist
þaó varanlegra en sveifgrasió.
Um báða þessa flokka túns má segja, að beringspuntur geti tekið sæti
vallarfoxgrass aó hluta til eóa jafnvel að öllu leyti, ef fræ fæst og land
hentar honum. Túnvingull á að líkindum einnig erindi í blöndur, sem nota á
á sand og aur, hvernig sem notkun túnsins á aó verða.
Að lokum veröa taldir upp þeir stofnar, sem við teljum nógu þolna til
notkunar hérlendis og nokkurn veginn fullreynda.
1. Vallarfoxgras: Engmo, Korpa, Adda
2. Beringspuntur: Nordcoast*
3. Vallarsveifgras': Fylking, Holt*, 01*, 06*, 07*
4. Lingresi: Leikvin, N-010*
5. Túnvingull: Leik, íslenskur (Sturla)*,0301*
Óvíst er um framboð af fræi af þeim stofnum, sem eru stjörnumerktir.
Þessi listi ber þess merki, aö mikiö vantar enn á, aö rannsóknir séu
nógu umfangsmiklar. Listinn getur lengst á næstu árum meö stofnum, sem nú
þykja líklegir, en ekki fullreyndir. Eins er von á þvi, aö nýir stofnar,
innlendir og erlendir, komi fram á sjónarsvióiö.