Ráðunautafundur - 11.02.1985, Blaðsíða 194
-184-
Tafla 4. Spretta á viku í einstökum tilraunum eftir áburðartíma
og beit. Hkg þe/ha
Tilraunastaður Ár Ábt. 1 Friðað 2 3 1 Beitt 2 3
Ausa 82 3,8 3,9
Grímarsstaðir 82 5,5 3,7
Ausa 83 3,5 5,9 3,9 5,7
Grímarsstaðir 83 5,5 7,1 3,5 **■ , 2
Hestur 1 83 7,9 7,1 7,1 7,2
Hestur 2 83 7,6 6,7 6,4 6,5
Ausa 84 0,1 2,9 -1,2 -0,9
Grímarsstaðir 84 2,2 0,7 3,1 3,1
Hestur 1 84 2,6 3,5 1,7 2,1
Hestur 2 84 1,2 1,1 0,0 0,4
Hvanneyri 1 82 4,6 3,1 ^,2 4,1
Hvanneyri 2 82 5,9 6,1
Hvanneyri 3 82 2,9 7,1
Hvanneyri 4 82 6,0 6,1
Hvanneyri 1 83 6,7 6,5 7,1 6,5 6,8 6,'
Hvanneyri 2 83 7,6 6,4 6,8 6,0 6,7 7,1
Hvanneyri 1 84 6,8 7,7
Hvanneyri 2 84 4,4 4,6
Meltanleiki uppskerunnar
Gæði uppskerunnar hefur ekki síður mikilvæg magn, og því
eðlilegt að kanna hvort samfara uppskerurýrnun vegna beitar
fyigi munur á næringargildi uppskerunnar. Hér er eingöngu
litið til meltanleika, og í töflu 5 er sýnnt hve miklu hærri
meltanleiki uppskeru af beittum reitum var en friðuðum við
hvern áburðar- og sláttutíma.
Niðurstöður frá 1984 liggja ekki fyrir, svo mælingarnar
eru allar frá 1982 og 83. Með eru teknar tilraunir 2 og 3 á
Hvanneyri 1982, og tilraun 2 á Hesti sama ár, og vísast til
þess sem sagt er.um þær tilraunir fyrr.
Þriðji áburðartíminn sker sig greinilega úr, enda var þá
ekki borið á fyrr en nokkru eftir að beit lauk, en enginn munur
er milli 1. og 2. áburðartíma í þessu efni. Meðalmunur meltan-
leika yfir tvo fyrstu áburðartímana er 2,05-0,32 beittu reit-
unum í hag.
Fall meltanleika
Líkt og gert var um sprettuhra^a er ástæða til að kanna
hvort meltanleiki falli mishratt eftir áburðartíma eða beit, og
eru tölur þar um í töflu 6.
Fallið er mjög svipað, en þó er nokkur munur milli frið-
aðra reita og beittra, þar sem meltanleikinn fellur örar þar
sem friðað var, eða um 3,69% á viku, en um 3,40% á beittum
reitum. Þessi munur er nærri marktækni.
Á