Ráðunautafundur - 11.02.1985, Blaðsíða 215
205
í l.töflu er greint frá niöurstööum tilraunar, sem fram-
kvæmd var £ Þykkvabæ í mars 1983 meö flokkun á RauÖum ísl.
kartöflum. Var þar gerö mæling á áhrifum válflokkunar og
burstunar miðað við handflokkun. Taflan sýnir rýrnun í þunga
kartaflnanna aö loknum 2ja vikna geymslutíma eftir meðhöndlun,
svo og útlitsmat miðað við sama tíma. l.tafla. Ahrif flokkunarválar á geymsluþol. . Rauðar íslenskar
kartöflur.
Geymsluhiti 20°C Geymslúhiti 5°C
Meðhöndlun rýmun % eihkunn rýmun % einkunn
1. Handflokkun 8,79 7,0 1,56 ' 7,8
2. Handfl. + burstun 9,64 6,6 1,80 8,1
3. Válflokkun + burstun 13,17 4,7 1,91 6,2
4. Válflokkun, tvívegis 14,61 4,4 2,44 5,3
5. Forhitun, vélfl. + burstun 12,62 4,8 1,74 6,6
í 2.töflu er greint frá niðurstöðum annarrar tilraunar,
þar sem liðir eru að miklu leyti hliðstæðir og í hinni fyrr-
greindu. Hún var framkvæmd í Þykkvabæ í október 1983 og
kartöfluafbrigðið var Gullauga.
2.tafla. Áhrif flokkunarvála á geymsluþol. Gullauga.
Geymsluhiti 20°C Geymslúhiti 5°C
Meðhöndlun rýmun % einkunn rýmun % einkunn
1. Handflokkun 6,29 8,3 1,92 8,3
2. Velflokkun 7,71 6,7 2,25 6,8
3. Handflokkun + burstun 7,45 6,7 2,22 7,1
4. Válflokkún + burstun 9,05 5,8 2,75 5,4
5. Válflokkun, tvívegis 10,08 5,1
Af niðurstööunum x 1. og 2. töflu er ljóst, að flokkun og
burstun kartaflnanna hefur veruleg áhrif á geymsluþol, þar sem
rýrnun á þunga þeirra eftir þá meðhöndlun er verulega meiri
heldur en eftir handflokkun, þar sem hnjask er í lágmarki.
Rýrnunin verður mest fyrstu dagana eftir meðhöndlun, en að