Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 226
-216-
geymslum væri áfátt.
Síóan væri meóhöndlun þess fyrir og I sölu til neytenda
hjá heildsölum og smásöluverslunum áfátt.
Sagt var að neytendur hefóu ónóga fræóslu um mismun gæóa-
flokkanna og ættu ekki völ á í búðum aö sannreyna eöa kaupa
þaó besta af kjötinu og flokkunin missti þvi aö verulegu leyti
marks I reynd. 1 gildandi matsreglum er ekkert varðandi mat
á fuglakjöti.
Margt af þessari gagnrýni kom fram I bréfi, sem Halldðr
Pálsson, fyrrverandi búnaóarmálastjóri ritaói Framleiðsluráði
landbúnaðarins I júnl 1982, sem tekið var til afgreiðslu S
fundi þess 1. júll þaö Sr og var sú afgreiðsla fðlgin I sam-
þykkt S eftirfarandi tillögu:
"Framleiðsluráó landbúnaóarins óskar eftir þvl aó land-
búnaöarráöherra skipi sjö manna nefnd til aö yfirfara og
endurskoöa I ljðsi fenginnar reynslu um kjötmat og fram-
kvæmd þess þ.e. reglugerð nr. 442 frá 21. desember 1977.
Sérstaklega veröi skoðaður kaflinn um mat S nautakjöti,
athugaó hvort ekki sé nauósynlegt að setja nýjan kafla
um flokkun og mat fuglakjöts, sérstök skoðun fari fram
S kaflanum um frystingu og geymslu kjöts og köflunum um
framkvæmd kjötmatsins.
Framleiösluráð leggur til að eftirfarandi aðilar fái aó
tilnefna menn 1 nefndina: Kjötmatsformaður, Framleióslu-
rSó landbúnaðarins, Búnaðarfélag Islands og væri æskilegt
aó sá maður hefði sérþekkingu S nautakjöti, Rannsóknar-
stofnun landbúnaðarins og hefói sS maöur sérþekkingu S
kindakjöti og eóa kjöti almennt, einn frS S.I.S. og annar
frS S.S. og sjöundi maóur væri frS félagssamtökum mat-
reióslumanna.
Nefndinni verói falið að koma S og skipuleggja kjötnSm-
skeiö 1 sumar eða I haust".
Tillaga þessi var strax send landbúnaðarrSöherra, PSlma Jónss.
Hann taldi nefndina of fjölmenna, skipaða sjö mönnum, og Skvaö
hann aó 1 henni væru aóeins fimm menn og hún yrði skipuð eftir
tilnefningu þeirri sem nefnd væri I tillögu FramleiðslurSðs,
en út féllu þó menn frS Búvörudeild S.I.S. og SlSturfélagi
Suðurlands.