Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 239
-229-
mæla það án sundurskuróar, og ennfremur er þaó tengdara vefjahlutföllum
skrokksins en önnur fitumál. 1 þeim drögum aó nýrri kjötmatsreglugeró, sem
birt eru á öórum staó í riti þessu, er lagt til aó þessi mæling verói notuó
til aógreiningar á fituflokkum. -
III. Nióurstöóur og ályktanir.
a) Skrokkmál.
Tafla 1 sýnir meóaltöl fallþunga og skrokkmála eftir þyngdar- og
gæóaflokkum, auk þess sem fram kemur fjöldi skrokka í hverjum flokki. Af
töflunni sést glögglega vaxtarlagsmunur gæóaflokkanna. Stjörnuflokkurinn
einkennist af stuttu, holdfylltu klofi, sívölum brjóstkassa og vöðvafylltu
baki, en 2. flokkurinn er algjör andhverfa hans hvaó lögun snertir.
Fitumálin tvö sína, aó 2. flokkurinn var í öllum tilvikum magrastur og
stjörnuflokkurinn aó jafnaói magrari en DI. Pess skal getið, að öll mál
voru tekin á frosnum skrokkum. Tveir stjörnuskrokkanna reyndust hafa 5 mm
fitu á baki (C-mál), þ.e. 1 mm yfir leyfilegum mörkum, en ætla má, að þeir
hefóu staóist mál ófrosnir og eru því teknir með til uppgjörs. Hins vegar
reyndust einstakir stjörnuskrokkar mjög feitir á síðu, einkum
Selfoss-skrokkarnir, en þeir voru teknir undir lok sláturtíðar og sennilega
af túngengnum lömbum. Af þessu má ráða, að C-málið eitt er ekki
nægjanlegur mælikvarði á fitustig dilkafalla og því varhugavert að leggja
það til grundvallar gæðamati.
b) Vefjahlutföll.
Tafla 2 sýnir óleiórétt meóaltöl vefjahlutfalla í einstökum þyngdar-
og gæðaflokkum, en í töflu 3 eru stjörnuflokkur og 1. flokkur bornir saman
við breytilegan skrokkþunga og breytilega fituþykkt á síðu (J).
Tafla 2. Meðaltöl og staðalfrávik skrokkþunga
og vefjahlutfalla.
Þungaflokkur Léttir Miðlungs Þungir
Þáttur Flokkur Meðalt. s. Meðalt. s. Meðalt. s.
DI* 11.9 0.96 15.0 0.26 17.3 1.21
Skrokkþungi DI 11.9 0.33 14.7 0.38 18.0 0.84
(kg) DII 11.0 0.81 14.4 0.58
DI* 11.7 1.18 11.7 1.29 11.1 0.43
Bein DI 12.2 0.54 11.9 0.97 11.6 0.65
% DII 14.1 0.79 14.3 1.28
DI* 61.1 0.46 59.3 2.61 55.5 2.52
Vöðvi DI 55.5 1.44 57.0 2.39 52.9 1.68
% DII 60.4 3.20 57.1 0.11
DI* 21.0 1.37 24.1 4.33 29.2 3.64
Fita DI 27.7 2.39 26.0 4.03 31.5 2.21
% DII 19.1 3.01 22.4 1.26
Hlutfall DI* 5.24 0.474 5.10 0.427 4.99 0.130
vöðva og DI 4.56 0.179 4.83 0.441 4.58 0.158
beina (V/B) DII 4.31 0.353 4.00 0.368