Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 241
-231-
1 töflu 3a er sýnt samband fituþykktar, skrokkþunga og
vefjahlutfalla. 1 b-lið töflunnar eru hins vegar sýnd áhrif breytilegrar
fituþykktar við sama fallþunga. - Ljóst er, að ekki skiptir máli á hvorn
veginn flokkarnir eru bornir saman. Stjörnuflokkurinn hefur 2.4
prósentustigum (4-5%) þyngri vöðva, u.þ.b. 5% léttari bein og 5-10% minni
fitu en 1. flokkur, þegar fituþykktin (J) er sú sama í báðum flokkum.
Mismunur flokkanna á vöðvuin og beinum er hámarktækur (p<0.01), er. svo er
ekki meó tilliti til fitu, sem er breyt legasti vefur skrokksins.
Tafla 4. Meðaltöl og staðalfrávik (s.)
skrokkhlutfalla.
Þungaflokkur Léttir Miðlungs Þungir
Þáttur Flokkur Meðalt. s. Meðalt. s. Meðalt. s.
DI* 11.9 0.96 15.0 0.26 17.3 1.21
Skrokkþungi DI 11.9 0.33 14.7 0.38 18.0 0.84
(kg) DII 11.0 0.81 14.4 0.58
DI* 32.9 1.30 32.2 1.46 31.2 2.02
Læri DI 32.0 0.76 31.5 0.90 31.0 0.87
(%) DII 33.8 1.03 33.2 2.04
DI* 16.3 1.31 16.3 1.30 16.5 1.26
Hryggur DI 16.3 1.53 15.8 0.81 16.2 1.12
(%) DII 15.4 1.14 14.4 0.18
DI* 19.6 0.76 19.0 1.04 18.7 0.65
Pramhryggur DI 18.8 1.27 18.6 0.87 17.6 0.60
(%) DII 18.9 0.72 18.2 1.29
DI* 13.0 0.72 13.9 0.89 14.7 0.81
Slög DI 14.0 1.41 14.0 0.60 16.0 1.17
(%) DII 12.1 0.83 11.8 1.92
Bringa + DI* 17.7 0.92 18.1 1.46 18.5 0.53
háls DI 18.7 1.89 19.8 1.11 18.9 1.35
(%) DII 19.4 1.11 22.0 0.97
Þaó er ljóst, að fallþungi, vaxtarlag og fituþykkt eru þættir, sem
allir hafa mikil áhrif á vefjasamsetningu skrokksins. Sé vöðvinn skoðaður
sérstaklega, sem eftirsóttasti skrokkvefurinn, þá lækkar hundraðshluti hans
um 0.55 fyrir hvern mm, sem fituþykktin eykst, og er það nánast óháð
fallþunganum. Þannig yfirgnæfir fitan áhrif fallþungans. Til samanburðar
á mikilvægi fituþykktar og vaxtarlags í þessu tilliti má taka muninn á DI*
og DI að jöfnu J-máli. Þar munar 2.4 hundraóshlutum, eða sem svarar til
mismunar upp á 4 mm fituþykkt innan hvors flokksins sem er. Þannig er að
jafnaði sama vöðvahlutfall í stjörnuskrokki meó 12 mm fitu oc i 1. flokks