Ráðunautafundur - 11.02.1985, Page 242
-232-
skrokki raeö 8 mm fitu.
Af þessu má ljóst vera, aö ekki er síöur mikilvægt aö flokka dilkaföll
eftir vaxtarlagi heldur en fituþykkt. Sé gert ráð fyrir því tvöfalda
matskerfi, sem útskýrt er í annarri grein í þessu riti, þ.e. annars vegar
fituflokkun i A, B og C en hins vegar eftir vaxtarlagi i DI*, DI, DII og
DIII, kæmu fyrstu flokkarnir út, eins og sýnt er hér á eftir meö tilliti
til vöðvahlutfalls, þar sem DI-B hefur veriö settur sem 100.
Fituflokkur A B
Vaxtarl. flokkur J á 8 nun 9 < J i 12
DI* DI*-A DI*-B
109 104
DI DI-A DI-B
105 100
Paó er ihugunarefni hvort þessar hlutfallstölur endurspegla ekki eðlilegan
verömun flokkanna.
c) Hlutföll skrokkhluta.
Samanburður á gæðaflokkum meö tilliti til skrokkhlutfalla er sýndur i
töflum 4 og 5, óleiðrétt meöaltöl i hinni fyrri en leiðrétt fyrir fallþunga
og fituþykkt i þeirri siðari. Raunhæfur munur fannst milli flokka á hrygg,
framhrygg, bringu og hálsi. Munurinn er á bilinu 4-7% milli DI* og DI en
5-11% milli DI* og DII, í öllum tilvikum stjörnuflokki i vil. Séu dýrari
hlutarnir (læri, hryggur, framhryggur) lagöir saman, er hlutfall þeirra i
DI* 68.0%, 66-5% í DI og 66-3% í DII. Þessi munur er að visu litill, en þó
raunhæfur.
Tafla 5. Samanburður á skrokkhlutföllum milli gæöaflokka.
Meöaltöl fundin meö aðhvarfslíkingum aö jöfnum
fallþunga (14 kg) og jafnri fituþykkt á'síöu.
(J = 7.7 mm)
Skrokkhl.(%) DI* Meðaltöl DI DII Skjekkjubil Mark- tækni
Læri 32.2 32.3 32.5 0.22-0.31 -
Hryggur 16.5 15.8 15.4 0.21-0.29 **
Framhryggur 19.3 18.4 18.4 0.23-0.32 **
Slög 13.6 14.0 13.3 0.22-0.30 -
Bringa + háls 17.9 19.1 19.9 0.24-0.34 **
^pí.o.os/^p^.o.oi