Ráðunautafundur - 11.02.1985, Side 245
-235-
Tafla 9. Aóhvarfslíkingar skrokkvefja á skrokkmál.
H2 * 100
Bein (g) = 1275+ 97 ,9*S- 25.0*J+ 9 ,3*T 91.4
Vöövi (g) = 1393+475 ,3*S-117,0*J-11.4*(F-T)+1.1*(A*B) 97.6
Fita (g) = 1088+331.5*S+177.9*J-0.976*(A*B) 36.4
S = Skrokkþungi
r2*ioo= Hundraóshluti breytileikans, sem skýrist
af líkingunni.
Til prófunar á líkingum þessum voru þær reyndar á gögnunum, þannig aö
reiknuó var vefjasamsetning hvers lambs og hún borin saman vió raunverulegu
tölurnar. Prófunin leiddi í ljós, að um veruleg frávik gat verió aö ræóa á
einstökum skrokkum, mest í fitu (allt aö 10%) en rainnst í vööva. Veeru
reiknuöu gildin hins vegar notuó til samanburóar á gæóaflokkunum í heild,
meö 11-16 skrokkum í flokki, voru meðalfrávik í öllum tilvikum undir 1% af
raunverulegu meðaltali og breytileiki áþekkur í báóum tilvikum.
Niðurlag.
Allt frá því aö ný reglugerð um kjötmat frá 1977 tók gildi hafa verið
skiptar skoóanir um ýmsa þætti hennar, ekki síst stjörnuflokkinn, sem ýmsir
efast um aó hafi nokkuó þaö til aö bera, sem réttlæti aögreiningu hans frá
1. flokki. Kjötverslun í landinu er þannig háttað, aö gæóamatió er nánast
óvirkt gagnvart neytendum. Þær raddir veróa sifellt háværari meóal
afuróasala, aö kjötmatið skuli einfaldaó, flokkum fækkaö og t.a.m.
stjörnuflokkurinn lagður nióur. Pessi stefna er vítaverö og stórhættuleg
kjötmarkaónum í landinu, og hvergi í nálægum löndum þekkist jafn gróf
flokkun á kjöti og hér á sér stað.
Hér aö framan hefur veriö sýnt fram á, í fyrsta lagi, aó raunverulegur
gæóamunur er á milli núgildandi flokka meó tilliti til vefjasamsetningar,
vöðvaþykktar og vöövadreifingar í skrokknum, og í ööru lagi, aó bæta megi
gæöaflokkunina stórlega meö frekari aögreiningu eftir fituþykkt á síöu, sem
er auómæld meó þar til geröu áhaldi.
Um þaó er i raun hvergi deilt, aó fitan sé þáttur, sem taka veröi
tillit til vió nútíma kjötmat, en hitt vefst fyrir mönnum, hvort
vaxtarlagið ‘skipti nokkru máli. Nióurstöður okkar sýna ótvíræö áhrif
vaxtarlags á helstu gæöaþætti dilkakjöts, sem réttlæta fyllilega þátt þess
i raatinu. Verói sú stefna hins vegar ofan á, aó öllu kjöti sömu
búfjártegundar skuli grautað saman undir kjöroröinu "kjöt er kjöt", þá er
hreinlegra aó leggja kjötmatið nióur en krukka i einstaka þætti þess.
Heimildir.
Kempster, A.J., Cuthbertson, A., and Harrington C., 1982. Carcass Evaluation
in Livestock Breeding, Production and Marketing. Granada Publish-
ing Limited London.